Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 19

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 19
Tveir vinir. 433 fclagar lítt til kvonfangs ; en eins og ungum París- arbúum er títt, lifðu þeir svo, að ástin fór hvergi varhluta af sínuin skerf lífsins. Alphonse var fyrst í essinu sínu, þegarhannvar í kvenna hóp. J>á naut sín fyrst öll sú ástúðlega glaðværð, sem honum var meðsköpuð, og þegar hann við kveldverð hallaði sér aftr á bak og rétti þjóninum um öxl fiata kampavíns-glasið sitt, þávar hann fagr eins og hamingju-goð. Hann hafði þess konar hnakka og hár, sem kon- ur langar til að leika iingrum í; hárió var mjúkt og hálfhrokkið, og leit út sem það hefði verið ýft með vilja og vandlega af ástleikinni kvenn- hönd. það höfðu líka margir mjúkir og hvítir fingr strokið um þessa lokka ; því að Alphonse var bæði það gefið, að kvennfólkið elskaði lrann, og hitt líka, sem er enn þá fágætara, að það fyrirgaf honum. l>á er þeir vóru saman í kveldgildum, veitti Al- phonse Charles enga sérlega eftirtekt. Hann var ekki vanr að færa til bókar ástfanganir sínar sjálfs, því síðr vinar síns. það gat því vel viljað svo til endr og sinnum, að einhver forkunnarfegrð, sem Charles hafði rent ástaraugum til, félli í hendr Alphonse. Charles var því vanr, að sjá vin sinn tekinn fram yfir sig livervetna í daglegu lífi ; en það eru þó til hlutir, sem karlmenn eiga bágt með að venja sig við. þ>að var sjaldan, að Charles gengi nú með að kveldboðum Alphonse’s, og það tók jafnan lang- Iðunn V. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.