Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 10

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 10
Tveir vinir Eftir atecc. £. 3>íic ííand. ‘YJf nginn gat skilið í því, hvaðau honum komu jCA penÍDgar. Eu þó furðaði engan eins á því, hvað Alphonse barst á og lifði óhóflega, eins og Gharles fornvin hans og fyrverandi verzlunar- félaga. Síðan þeir slitu félagsskapnum, höfðu flestir skiftavinirnir og arðsömustu viðskiftin smám sam- an dregizt yfir í hendr Charles’s. það var ekki af því að Charles á reyndi á nokkurn hátt að draga frá sínum gamla félaga — það var síðr en svo; en það kom blátt áfram af því, að Charles var í raun- inni miklu duglegri. Og núþégar Alphonse fór að verzla einn fyrir sjálfan sig, þá gat það engum dulizt, sem veitti honum nána eftirtekt, að þótt hann væri snarráðr, ljúfmannlegr og þokkasæll, þá var hann ekki maðr til að stjórna verzlun fyrir sjálfan sig. Og einn var sá sem voitti honum nána eftirtekt. Charles var skarpskygn maðr og hafði svo að segja ekki auga af nokkru hans fótmáli: sérhverja yfir- sjón, sérhverja eyðslu, eérhvert tjón — alt þekti hann og vissi um það upp á hár, og hann furðaði, að Alphonse skyldi geta fleyzt svona lengi. — þeir máttu heita upp aldir saman. þeir vóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.