Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 39

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 39
Tveir vinir. 453 svo að það datt í gólfið og fór í mola. Svo slepti hann hendinni á líkinu og hatt vasaklútnum sínum undir hökuna á því og upp um hvirfilinn þá skildu hinir, hvað um var að vera : »Dauðr? — er hann dauðr — læknir ? — Monsieur Alphouse dauðr ?» »Slag!» svaraði læknirinn. Einn kom þjótandi með vatn, annar með edik ; hinu megin í salnum heyrðust hlátrar og skellirnir í billiard-kúlunum. það var þaggað niðr í þeim, og kyrðin óx og færðist út um mannþyrpinguna eins og í stærri og stærri hringum út frá likinu, þangað til loks að alt var orðið hljótt. »Komið þið og takið þið undir!» sagði lælcn- irinn. þeir tóku líkið upp og lögðu það á sófa í einu horninu á salnum, og svo var slökt á'iiæstu gas- ljósunum. Madame Yirginie stóð enn þá upprétt; hún var náföl í franmn og þrýsti hægri hendinni að brjósti sér. jpeir báru hann rétt fram hjá skenkiborðiuu. Læknirinn hafði tekið undir herðarnar, svo að vestið drógst upp, og sá í mjallhvíta fínu skyrtuna. Hún gat ekki slitið augun af inum grönnu, lipru limum, sem hún þekti svo vel, og húu lét ekki af að stara út í skuggsýnið í krókinn, þar sem hann lá. Elostir gestirnir höfðu sig í kyrrþey á braut. Nokkrir ungir menn komu inn með háværð frá göt- unni; einn af þjónunum brá við á móti þeim og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.