Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 49

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 49
.Presturinn i Flóttúlfsdal. 463 lega verði fram borið, því hjer er ekki gott til mat- fanga. Jeg vona, að þjer virðið það á betra veg, og takið viljann fyrir verkið !» jpað var sannarlega engin fantafœða, sem á borð var borin að morgunverði hjá klerki : lax, kjöt og egg, auk fleiri rjetta, og svo garnalt rauðvín, sem glitraði í staupunum til að gera matinn enn lost- ætari. Klerkur var hinn kátasti og ræðinn vel. jpegar búið var að bera á borðið síðasta rjettinn, eða ábætinn, en það voru hnetur og aldin úr garð- inum prestsins, þá rjeð jeg af að herða upp liug- ann og leiða í tal við prest aukamessuna á liljóð- pípuna, sem jeg hafði heyrt í kirkjunni, og spyrja hann, hvernig á henni stæði, því mjor ljek rnesta forvitni á að fá þá gátu ráðna. »Heyrið þjer, prestur minn», sagði jeg, »þó að yður ef til vill, kunni að þykja það óþarfahnýsni af mjer, þá langaði mig samt til að spyrja yður um nokknð. Jeg var nefnilega við messuhjáyður í dag, og jeg verð að játa, að það kom nokkuð ílatt upp á mig, að — —». »Nú, einmitt !» sagði prestur hlægjandi; »jeg þyk- ist vita um, hvað þjer ætlið að segja. jpjer hafið hneykslast á því, þegar jeg fór að leika á hljóðpíp- una. Jeg get huggað yður með því, að þjer eruð ekki sá fyrsti, sem hefir tekið til þess ; en af því jeg vil ekki vekja hneyksli hjá neinum manni vilj- audi, þá skal jeg nú segja yður söguna af því, hvernig þetta er til komið í fyrstu. Hún er svona : »jpegar biskupinn setti mig til að þjóna brauðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.