Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 17

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 17
Tveir vinir. 431 gátu: hvað gat komið til þess, að hann skykli aldrei geta öðlozt ueitt af því, sem hann þarfnaðist mest, en það var vingjarnlegt og hjartaulegt við- mót manna, einhver endr-ylr, sem svaraði þeim hlýleik, sem hann ól í hjarta sér; liví brostu allir við Alphonse og rcttu lionum liönd sína, en hneigðu sig þurlega með hýrulausum svip fyrir honum ? Alphonse vissi ekki neitt um þetta. Hann var kátr og hraustr; hann lék við lífið og var ánægðr með stöðu sína. Hann hafði verið settr við þá grein starfa, sem auðveldast var og skemtilegast að vinna; hann var greindr og lipr og hafði svo stakt lag á að umgangast menn, og leysti hann þannig störf sín óaðfinnanlega af hendi. Kunningjar hans vóru afarmargir; allir höfðu mætur á að vera í kunningskap við hann, og var hann í jafnmiklu eftirlæti hjá kvennþjóðinni sem karln^önnunum. Svo gékk um hríð, að Charles var jafnan með honum, hvar sem hann var hoðinn, meðal allra inna mörgu kunningja, sem Alphonse ávann scr ; þar til Charles fór að leika grunr á þvl, að scr mundi að eins vera boðið af því, að haun væri vinr Alphonse’s; þá hætti hann að þiggja boðin. — Charles liafði slegið upp á því, að þeir skyldu báðir byrja bankarastarf í félagi saman fyrir sjrtlfa sig, og Alplionse liafði svarað : »þ>ú ert alt of vænn við mig, að kjósa mig til þessa með þér. jpað væri auðgefið fyrir slíkan mann sem þig, að finna miklu hæfari mann fyrir félaga heldr en mig». Charles hafði hugsað sér, að ný staða og nánari L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.