Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 36

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 36
450 Alex. L. Kielland: spegilinn gagnvart scr, og sýndist ekki betr en hún væri nógu fríð. Af og til var gengið um og nýir gestir komu inn, þurkuðu af fótunum á sór og brutu saman regn- hlífarnar. Allir lineigðu sig fyrir madame Yirginie, og næstum öllum varð sama að orði : »|jetta er ljóta veðrið !» jpegar Charles kom inn, heilsaði hann þurlega og settist nærri arninum. Augnaráð Alphonse’s var sannarlega eitthvað ó- rólegt ; hann leit til dyranna hvert sinn setn um var gengið, og þegar Charles kom, brá honum, og hann hitti ekki kúluna, sem hann ætlaði að spila á. Monsieur Alplionse er óheppinn í dag !» sagðieinn af áhorfendunum. Skömmu síðar kom ókunnr maðr inn. Charles leit upp frá dagblaðinu, sem hann var að horfa í, og hneigði sig ómerkjanlega ; inn ókendi maðr lypti lítillega brún og leit á Alphonse. Alphonse misti billiard-stöngina á gólfið. »Afsakið, góðir hálsar !» sagði hann ; »ég er illa upplagðr í kvöld ; ég held óg verði að biðja ykkr að afsaka mig, þó ég hætti.— þjónn ! Má ég biðja um eina flösku af seltzer-vatni og skeið ; ég verð að taka mér skamt af af maga-salti». »þ>ér ættuð ekki að brúka svona mikið magasalt eins og þér gerið, monsieur Alphonse, en heldt’ hafa skynsamlegt mataræði», sagði læknirinn, setn sat slcamt þar frá við borð og var að tefia skák. Alphonse hló og söttist að borði, sem dagblöð lágu á. Hann tók »Journal amusant», og fór aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.