Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 60

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 60
474 Kölski og málaflútningsmaðurinn. legt», sagði málaflutriingsmaðurinn. »En segðu mjer eitt herra—- —hm.—Hvers vegna þáðirðu ekki áðan kúna, sem maðurinn bauð þjer?» »Nei«, svaraði kölski, mnaður yerður að vera svona dálítið góðsamur innan um og saman við. Fá- tæklingsrolan var nýbúinn að kaupa kúna og hafði ekkert annað til að bjarga sjer og kerlingunni og krökkunum yfir veturinnn. »Já», sagði málafærslumaðurinn, — »það mætti nú æra óstöðugan, ef maður ætti að trúa öllu því bannsettu raunasöngli. — Nei, maður verður svei mjer að hirða sitt, hvar sem maður finnur það, og halda vel utan að því, þegar maður er búinu að ná í það«. nOjæja, það er nú meir en satt», sagði kölski; »en í dag á jeg ekki að taka með mjer annað en það sem mjer verður í þriðja sinn skipað að eækja. Svo hefir verið fyrir mig lagt». Ejett á eptir gengu þeir fram hjá kothreysi. Á þrepskildinum sat krakki og lirein af öllum mætti. Kerling, móðir barnsins, korn hlaupandi frá brunn- inum, og hrópaði til þess : »Og þegiðu, bannsettur óþægðaranginn þinn — það vildi jeg skrattinn vildi hirða þig». »Nú, nú», sagði málafærslumaðurinn; nþarnavarstu beðinn fyrir annað til». »Og sei, sei», sagði kölski, »það var engin mein- ing í því, henni þykir vænt um krakkann, þó hún ldti svona. þetta var í annað skiptið ; hver skyldi nú verða boðinn mjer í þriðja skiptið ?« Að lokunum komu þeir í hverfið, og urðu sam- ferða að bæjardyrunum hjá Pjetri í Utkoti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.