Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 31

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 31
Tveir vinir. 445 kitlaði eitthvað lítið í nasir, og áðr en hann vissi af, hrundi stórt tár niðr á pappírinn. Hann litaðist um snögglega, tók upp vasaklút- inn sinn og þurkaði vandlega dropann af víxlinum. Hann mintist á ný gamla bankarans í Eue Bergére og orða hans um viðkvæmnina. Hvað kom honum það eiginlega við, að tápleysi Alphonse’s liefði nú loksins gert hann að glæpamanni; og hvers hafði hann ímist? Einskis, því að laann hataði nú fornvin sinn. Enginn gat sagt, að hann hefði verið orsök í, að svona var nú komið fyrir Alphonse ; hann hafði skift jafnt og réttvíslega milli þeirra félags-eigunum og aldrei unnið honum minsta tjón. Svo fór hann að liugsa um Alphonse. Hann þekti hann fullvel til að vita, að þegar hann, sem var bæði viðkvæmr og sómakær, var sokkitm svona djúpt, þá mundi hann vera kominn svo út á blá-odda lífsins, að hann væri við búinn að steypa sér út af bakkanum áðr en svívirðingarinnar brennimark næði honum. Yið þessa hugsun hrökk Charles saman. jpað mátti með engu móti eiga sér stað ! Alphonse skyldi ekki fá tóm til að skjóta sig og hylja þann- ig smán síua í þeirri samkembingsblæju meðaumk- unar og dularfulls hryllings, sem jafnan fellr yfir sjálfstnorðingjann. jpá fékk Charles enga hefnd ; þá var það alt til ónýtis, að hann hafði beðið og beðið og alið á hatri sínu þangað til hann var sjálfr orðinti vondr maðr. Fyrst hann hafði óaftrkallan- lega mist vin sinn, þá vildi hann þó að minsta kosti draga skýluna af fjandmanni sínum ; og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.