Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 15

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 15
Tveir vinir. 429 viðrkenning fyrir dugnað hans, þá varð hann að heyja nýja baráttu við sjálfan sig. jpað var lengi vel,að það var eins og hver stöðu-frömun, sem honum lilotnaðist, bæri eins og einhvern keim af sam- vizkubiti, en alt um það hélt hann áfram að vinna með hvíldarlausri elju. Svo sagði Alphonse við hann einhvern dag, svo látlaust og blátt áfram, eins og honum var eigin- legt: nSkrambi ert þú annars starfnýtr maðr, Charlie ! þú flýgr hér í úr einni stöðunni í aðra æðri, og skýtr öllum aftr fyrir þig, ungum og göml- um — ég tala nú ekki um mig ! — ég er sannarlega montinn af þér». Charles fyrirvarð sig. Hann hafði hugsað, að Alphonse mundi hafa sárnað að vera ekki tekinn til jafns við sig ; en nú sá hann, að vinr hans unni honum vel fremdarinnar fram yfir sig og þótti þar á ofan vænt um. Smám saman kom meira jafnvægi á lund hans, og röskleiki hans og starfsemi varð æ meira og meira metið. — En fyrst hann var nú í raun og veru miklu nýtari maðr en Alphonse, hvernig gat þá staðið á því, að enginn veitti honum eftirtekt í lífinu, en Alphonse var hvers manns hugljúfi. Jafnvel sér- hver sá stöðu-frami og sérhver sá viðrkenningar- vottr, sem hann gat áunnið sér með elju og starf- semi, alt það fann Charles að sér var veitt ein- hvern veginn þurlega, eins og væri það verzlunar- viðskifti, en allir, alt frá bankastjórunum niðr til sendisveinanna, allir höfðu fagnaðar-kveðju og spaugsyrði á takteinum við Alphonse. Á öllum skrifstofum og í öllum deildum bankans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.