Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 29

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 29
Tveir vinir. 443 tók ekkert eftir því. Honum fanst lífið svo þýð- ingarlaust; það var eins og hann hefði mist aleigu sína — eða hafði hann sjálfr kastað henni frá sér? I þessu bili rak hann sig á einhvern, og það svo fast, að hann leit upp. það var maðr, sem hafði verið kunningi þeirra Alphonse’s,þegar þeir vóru báðir í Credit lyonnais. »A — góðan daginn, monsieur Charles!» sagði maðrinn ; »langt síðan við höfum sé/t. Annars merkilegt, að ég skyldi mæta yðr í dag ; var einmitt að hugsa til yðar í morgun». »Hvað bar til, að yðr skyldi detta ég í hug ?» spurði Charles svona hugsunarlaust, rétt til að segja eitthva. »Jú sko ! — Ralcst einmitt í dag A víxil uppi í bankanum upp á 30 eða 40,000 kr., og sá bæði yð- ar nafn og monsieur Alphonse’s á honum. Yarð hálf-forviða, liugsaði að þið, hm !—væruð skildir að skiftu, sem menn segja». »()nei—við erum ekki almennilegaskildir enn»,sagði Charles seinlega. Hann reyndi að láta sér í engu bregða, og spurði svo rólega sem hann framast gat: «það er satt, hvenær fellr hann til útborgunar, víxilskömmiu ? — líg man ekki fyrir víst-------» »A morgun eða hinn daginn, má ég fullyrða», svaraði hinn, sem var kappsamr starfsmaðr, og var þegar að því kominn að fára að kveðja Charles og halda leiðar sinnar ; — »hann var samþyktr til út- borgunar af monsieur Alphonsé». »JÚ, það man ég ; en gætuð þór ekki lagt svo undir, að ég feugi að leysa víxilinn inn á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.