Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 50

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 50
404 André Tlieuriet: hjerna — það voru fimmtán ár síðan núna um Jóns- messuna —, var þetta þorp í mestu órækt og niður- lægingu, bæði í andlegum og líkamlegum efnum ; hjer var þá sannarlegt eymdarástana. þorpsbúar Voru þá eins og ílla siðaður óþjóðalýður, og það sem verra var, þeir máttu heita algjörlega heiðnir. Bæði karlar og konur voru alla daga frá morgni til kvölds úti á skógunum, alveg eins á sunnudög- unum eins og hina dagana. Undir eins og krakk- arnir voru orðnir þetta 10—12 vetra, þá struku þau úr skólauum og þeyttu frá sjer kverinu, en höfð- ust við, eins og foreldrarnir, á skógum úti. þessi þorpslýður var því miklu sviplíkari villimannaflokki en kristnum söfnuði. — þjer hafið sjeð kirkjuna ■okkar hjerna ; hún er hvorki stór nje skrautlegnú, en þá var hún eins og gömul heyhlaða, og hjer og þar upp úr gólfinu spruttu fíflar milli steinflísanna. J>að hefði svo sem ekkert verið því-til fyrirstöðu af hálfu safuaðarins, að gólfið yrði allt mosavaxið. — Jeg söng tíðir hvern helgan dag yfir tíu afgömlum kerlingum, sem hættar voru að ganga að vintiu, •og jafnmörgum ungbörnum, sem ekki voru komin á fótinn. ]pað var til lítils gagns, þó að jeg væri að vanda mig á ræðunum, sem bezt jeg gat; þær sneru eigi hjörtum þessa safnaðar til iðrunar, frem- ur en bergmálið hreifði steinstólpa kirkjunnar. Jeg var bæði hryggur og reiður. Svo var það eitt kvöld vorið eptir, að jeg sat inni yfir bókum mín- um, og var mjög þungt hugsandi út af þessari mót- spyrnu og kæruleysi hjá söfnuðinum. Jeg sá eng- in sköpuð ráð til að bæta iir þessu, og mjer fannst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.