Iðunn - 01.12.1887, Síða 10

Iðunn - 01.12.1887, Síða 10
Tveir vinir Eftir atecc. £. 3>íic ííand. ‘YJf nginn gat skilið í því, hvaðau honum komu jCA penÍDgar. Eu þó furðaði engan eins á því, hvað Alphonse barst á og lifði óhóflega, eins og Gharles fornvin hans og fyrverandi verzlunar- félaga. Síðan þeir slitu félagsskapnum, höfðu flestir skiftavinirnir og arðsömustu viðskiftin smám sam- an dregizt yfir í hendr Charles’s. það var ekki af því að Charles á reyndi á nokkurn hátt að draga frá sínum gamla félaga — það var síðr en svo; en það kom blátt áfram af því, að Charles var í raun- inni miklu duglegri. Og núþégar Alphonse fór að verzla einn fyrir sjálfan sig, þá gat það engum dulizt, sem veitti honum nána eftirtekt, að þótt hann væri snarráðr, ljúfmannlegr og þokkasæll, þá var hann ekki maðr til að stjórna verzlun fyrir sjálfan sig. Og einn var sá sem voitti honum nána eftirtekt. Charles var skarpskygn maðr og hafði svo að segja ekki auga af nokkru hans fótmáli: sérhverja yfir- sjón, sérhverja eyðslu, eérhvert tjón — alt þekti hann og vissi um það upp á hár, og hann furðaði, að Alphonse skyldi geta fleyzt svona lengi. — þeir máttu heita upp aldir saman. þeir vóru

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.