Iðunn - 01.12.1887, Síða 19

Iðunn - 01.12.1887, Síða 19
Tveir vinir. 433 fclagar lítt til kvonfangs ; en eins og ungum París- arbúum er títt, lifðu þeir svo, að ástin fór hvergi varhluta af sínuin skerf lífsins. Alphonse var fyrst í essinu sínu, þegarhannvar í kvenna hóp. J>á naut sín fyrst öll sú ástúðlega glaðværð, sem honum var meðsköpuð, og þegar hann við kveldverð hallaði sér aftr á bak og rétti þjóninum um öxl fiata kampavíns-glasið sitt, þávar hann fagr eins og hamingju-goð. Hann hafði þess konar hnakka og hár, sem kon- ur langar til að leika iingrum í; hárió var mjúkt og hálfhrokkið, og leit út sem það hefði verið ýft með vilja og vandlega af ástleikinni kvenn- hönd. það höfðu líka margir mjúkir og hvítir fingr strokið um þessa lokka ; því að Alphonse var bæði það gefið, að kvennfólkið elskaði lrann, og hitt líka, sem er enn þá fágætara, að það fyrirgaf honum. l>á er þeir vóru saman í kveldgildum, veitti Al- phonse Charles enga sérlega eftirtekt. Hann var ekki vanr að færa til bókar ástfanganir sínar sjálfs, því síðr vinar síns. það gat því vel viljað svo til endr og sinnum, að einhver forkunnarfegrð, sem Charles hafði rent ástaraugum til, félli í hendr Alphonse. Charles var því vanr, að sjá vin sinn tekinn fram yfir sig livervetna í daglegu lífi ; en það eru þó til hlutir, sem karlmenn eiga bágt með að venja sig við. þ>að var sjaldan, að Charles gengi nú með að kveldboðum Alphonse’s, og það tók jafnan lang- Iðunn V. 28

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.