Iðunn - 01.12.1887, Page 13

Iðunn - 01.12.1887, Page 13
Tveir vinir. 427 inir frábæru hæfileikar vinar laans köstuðu geislum á liann með og fjörguðu líf lians. Móður hans varð oft að orði : nfetta vinfengi þeirra fræncla er sannarlegt lán fyrir Charles minn vesling ; ég held hann yrði alveg geðveikr annarsi). Alphonse var við öll færi meira metinn, og gladdi það Charles; honum þótti sér fremd í að eiga slíkan viu. Hann skrifaði fyrir liann stílana hans, hvíslaði svörunum að honum, þegar verið var að yfirlieyra hann, bað kennarana fyrir liann, og barð- ist fyrir hann við strákana. Alt eins gékk á verzlunarskólanum. Charles vann fyrir Alphonse, og Alphonse launaði það með sfnum óendanlegu viðmótsgæðum ogsinni óþrotlegu kátínu. Síðar fengu þeir báðir stöðu við sömu bankara- verzlun. þá bar svo til einn dag, að húsbóndinn sagði við Charles : »Frá 1. maí ætla ég að hækka launin yðar». nCg þakka yður fyrirn, svaraði Charles, »bæði fyrir sjálfan mig og fyrir hönd vinar míns». nMonsieur Alphonse verðr við sömu laun sem hingað til», sagði bankarinn og hélt áfram að skrifa. Charles gleymdi aldri þessum degi. jpað var í fyrsta sinn, sem liann hafði verið tekinn fram yfir vin sinn eða meira metinn en hann. Og þetta var einmitt í því er laut að dugnaði í verzlunar- efnum, að honum hafði verið þessi sómi sýndr, og það var það atriði, sem hann mat mest sem ungr verzJunarmaðr; og það var húsbóndinn sjálfr, inn

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.