Iðunn - 01.12.1884, Síða 33

Iðunn - 01.12.1884, Síða 33
Skólalíf á miðöldunum. 303 numið. jpað var víða, að námsmenn þekktust eigi síður frá öðrum á hljóðpípu sinni og fiðlu en bók og blekbyttu, og þeir sem ekki voru nátt- úraðir fyrir söng, bættu úr þeim annmarka með því að gjörast listamenn í því að segja sögur. Mörg- um gazt svo vel að þeirri iðju, að þeir kusu hana heldur en prestskapinn. það var og eugan veginn ljeleg atvinna, væri hún vel stunduð, eða með öðrum orðum ef sögumaður kunni að segja frá hinum nýj- ustu tíðindum, og einkum ef haun kunni hin nýjustu ljóðmæli eptir eitthvert frægt skáld, er þá var uppi. Um slíka mennfer Patrarca þessum orðum: nGædd- ir góðri minnisgáfu og iðni, en ófærir til að yrkja sjálfir, hafa þeir yfir annara ljóðmæli fyrir borðum höfðingjanna og þiggja gjafir fyrir. þeir gera sjer eink- um far um, að geta glatt áheyrendur sína með nýjung- um. Opt leita þeir mjög á að fá hjá mjór ljóðmæli mín hálfbúin; jog veiti þeim opt afsvar, en stund- um kenni jeg í brjósti um þá og læt að bæn þeirra. jpað eru ekki mikil útlát fyrir mig, þótt það sje mik- ill hagur fyrir þá. Margir, sem komu til mín bláfá- tækir og klæðlausir, og sem jeg veitti áheyrn, heimsóktu mig síðan til að þakka mjer fyrir hjálpina og voru þá klyfjaðir gjöfum og klæddir silki«. ]pað voru þóssir menn, er afbragðs-rithöfundar á miðöldunum áttu það að þakka, að frægð þeirra bavst svo víða og svo fljótt. Aðrir fátækir stúdentar gerðu sjer að fjeþiifu hjá- trú manna 1 þá daga. Margur prakkarinn fjekk fulla pyugju sína og nestispoka með þvl að tauta fyrir munni sjer eitthvað, sem enginn skildi, yfir ný- sánum akri cða fjelegum grísum, eða með því að rita einhver ritningarorð á bókfellspjötlu, er bera

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.