Iðunn - 01.12.1884, Síða 40

Iðunn - 01.12.1884, Síða 40
310 Moses Mendelsohn og Friðrikrmikli. »Eitthvað hefir það verið«, sagði konungr; »ann- ars hefði yðr ekki hnykt svona við; ég vil vita, hvað á seðlinum stendr«. »|>að er satt að segja ekki ómaksins vert, yðar hátign«. »Yðr sýnist, ef til vill, svo; en ég vil vita, hvað á seðlinum stendr«. »0! það er einhver, sem hefir leyft sér ótilhlýði- legán gáska við yðar hátign; ég vildi helzt ekki þurfa að------« »Við mig?—Verið þér ekki að draga okkr á þessu. Hvað stendr á miðanum?« #f>að stendr ekkert annað á honum, en : Mendel- sohn ist ein Esel, Friedcrich der zweite'«. (#Mendelsohn er [einn] asni, Friðrik [sá] annari). Konungr skellihló; og þegar gestirnir sáu konung hlæja, þá dirfðust þeir að hlæja líka. [Jön Ólafsson heíir |>ýtt]. Kvæði. Barnœskuminning. Eptir J. L. ítuneherg. Jeg man þá tíð, og man það alla stund, — er maí llfsins skein á ásýnd minni, og blómguð rós mjer óx í ungri lund, sem enn ei stormar ræntu fegurð sinni.

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.