Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1922, Side 33

Ægir - 01.04.1922, Side 33
ÆGIR 67 III. Fyrirmynd fyrir vottorði yfirfiskimatsmanns um saltaðan óverkaðan fisk. Matsvottorð. Sorter’s Certificate. Undirritaður yfirfiskimatsmaðnr skipaður af Stjórnarráði íslands vottar I the undersigned chief fisk Sorter appointed by the Icelandic Government hereby hérmeð að neðantalinn declare that the undermentioned er góður, óskemdur, fullsaltaður, óverkaður _________________________,.... flokks fiskur is good sound fully salted uncured .............................-......... class fish veiddur ____________T__________ caught ---------------------- þann 19 the 19 Það vottast hérmeð að ofanskráð matsvottorð er gefið ut og undirritað af It is hereby certified that the above Sorter’s Certificate has been issued and signed by yfirfiskimatsmanni skipuðum af Sljórnarráði íslands, sem samkvæmt reglugerð the Chief Sorter appointed by the Ieelandic Government who according to a proclamation útgefinni af nefndu stjórnarráði lögum samkvæmt er eini matsmaðurinn, sem af of the said Government is the only Sorter legally þvi opinbera er heimilt að gefa út matsvottorð yfir fiskfarma sem héðan eiga að fara. authorized to issue Sorter’s certificates for fish cargoes shipped from this place. Lögreglustjóraskrifstofan í_______________________þann__________________________19 Police Office at --------------------------------- the _________________________ 19 Afli skipa og báta, sem gengu frá Hafnarfirði vertíð 1922. Afli kominn á land 14. maí. Kutter »Harry« (Þór. Egilson) 40 þús. stykki, »Surprice« (Einar Þorgilsson) 28. þús. stykki. Mótorbátarnir: »IsafoId« 300 skp., »Nanna« 250 skp., »Freyja« 210, »Gunnar« (áður »Venus«) 230 skpd. Alt miðað við verkaðan fisk. 30 róðrarbátar stunduðu róðra í 5 vik- ur og á bátum þessum voru 75 menn og hafa þeir selt afla sinn fyrir fullar 50 þús. kr. Botnvörpuskip: »Geir« 443 lifrarföt, »Ot- ur« 361, »Baldur« 391, »íslendingur« 180, »Ýmir« 341, »Víðir« 246, »Menja« 278, »Waldorf« (enskur) 140 föt.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.