Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1922, Blaðsíða 35

Ægir - 01.04.1922, Blaðsíða 35
Æ G I R B æ k 11 r þær sem Fiskifélagiö hefir g-efiÖ út: Til sðlu. á skrifstoíunni: Leiöarvísir um hirðingu og meðferð mótora Samið hafa Ólafur T. Sveinsson vélfræðingur og Bjarni þorkelsson bátasmiður........Verð 0,75 <3dýr fæöa4í. Leiðbeiningar um matreiðslu á sild og krækling. þýtt hefir Matth. Ólafsson ráðunautur..............................Verð 0,25 Strýrsla erindrekans erlendis frá 1. janúar — 1. júlí 1915. . . . Verð 0,25 _ÆJgir, eldri árgangar með gjafverði. Aflaskýrslubób, til að innfæra í daglegan afla og hefir inni að halda mörg góð ráð og leiðbeiningar fyrir fiskimenn. þess utan eru í bókinni hinar almennu siglingareglur. — Bókin fæst án endurgjalds, að eins að hennar sé vitjað á skrifstofuna. Þeim sem þess æskja verður hún send ef þeir segja til, hversu mörg eintök þeir vilja fá. „Æ g i r“ Yerð „Ægis“ er 5 kr. fyrir árgaug þenn- an. Meðlimir fiskideilda greiða 3 krónur. Ándvírðí óskast greitt fyrir 1. nóvember og afgreiðslumenn út um land eru vinsamlega beðnir að tilkynna á skrifstofu Fiskifélagsins, hve mörg eintök þeir óski að send séu.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.