Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1931, Blaðsíða 16

Ægir - 01.02.1931, Blaðsíða 16
38 ÆGIR Skgrsla um fiskafla til útflutnings í Norðlendingafjórðungi, tölu veiðiskipa og áhöjn þeirra, eins og þau vóru talin flest á árinu 1930. Nöfn veiðistöðvanna. Afli i skpd. Vélskip yfir 12 ton Áhöfn II iiátar undir 12 ton c *© _e ■< U c a o c o '< U cc Cð I_ Áhöfn Samtals u 1 = « s O *co i .■ Siglufjörður 17836 9 53 37 148 10 21 » » 56 222 Akureyri 1218 5 63 )) » » » » » 5 63 Húsavik og Tjörnes 5768 )) )) 13 51 13 26 2 6 28 83 Ólafsfjörður og Kleyfar 6219 1 5 17 68 18 36 » * 36 109 Dalvík og Upsaströnd 2737 » » 9 36 4 8 » )) 13 44 Hrísey með Yztabæ 4929 » )) 19 76 4 10 » » 23 86 (irenivík og Látraströnd 2716 » # 9 34 2 4 » » 11 38 Flatey og Firðir 1008 » » 1 4 10 20 2 4 13 28 Haufarhöfn og Slétta 766 » » 5 20 5 11 » » 10 31 Þórshöfn og Langanes a. v. .. 979 » » 4 16 5 13 » » 9 29 Árskógsströnd 575 » » » » 11 22 3 7 14 29 Héðinsfjörður 244 » » l » » 3 6 » » 3 6 Hofsós og Höfðaströnd 152 » )) 1 3 10 20 » » 11 23 Sauðárkrókur og Skagi a. v.... 383 » » 2 7 11 33 » » 13 40 Skagastr. og Kálfshamarsvik .. 1247 » » » » 24 70 » » 24 70 Hvammstangi og Vatnsnes.... 541 » » » )) 8 36 » * » 8 36 Samtals 47318 15 121 117 463 138 336 7 17 277 937 Athugandi er með Hofsós, að þaðan var mjög litið róið ogekki að staðaldri, og sama gildir einnig um Sauðárkrók, enda var afli alltaf lítill á þeirra miðum, — Haustróðrar urðu all- staðar endasleppir vegna ógæfta og fleira. mér virðist það samhuga ásetningur allra, sem ég hefi haft sambönd við hér nyrðra í seinni tíð, að reyna nú að spara á öll- um sviðum, öll útgjöld til útgerðarinnar, sem frekast er unnt, og draga hana held- ur saman, en að kaupa vinnu og annað sem hún þarfnast, jafn dýru verði og að undanförnu. Þetta er og sjálfsagt, meðal annars af því, að aldrei hefur smærri útgerðinni verið jafn erfitt að fá rekst- urslé til nauðsynja sinna og nú, og virð- ist þing og stjórn hafa lítinn skilning á brýnni þörf smærri útvegsmanna i þessu efni. Þó leggja þeir árs árlega drjúgan skerf i rikissjóðinn, en hafa hins vegar aldrei orðið bein né óbein orsök i fjár- hagslegu tjóni hans né bankanna. Eins og af fiamanskráðu má ráða,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.