Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1931, Blaðsíða 9

Ægir - 01.02.1931, Blaðsíða 9
ÆGIR 31 °g Norðfirði verður fiskur mældur i stórum stíl (5 — 10 þús. á hverjum stað á hverju ári), allt árið, á hálfs mánaðar eða mánaðar fresti. Auk þess verður safnað miklu af kvörnum og hreistri til aldursrannsókna á öllum þessum stöðum. Á vetrarverlíðinni verður lögð mikil aherzla á mælingar og kvarnatöku við Suðurland og í Faxaflóa, og fara þá ^am rannsóknir í Vestmannaeyjum, Keflavik og Hornafirði. Á hverjum slað verður valinn maður hl þess að safna göngum. Mun honum verða skýrt vel frá hvernig fara skuli að °g fengið allt í hendur, sem að starfinu tytur. Á alla þessa staði mun ég koma sJálfur og safna gögnum við og við, en annars verð ég að fela öðrum þetta þýð- lngarmikla verk. Gögnin verða send til ^in til Reykjavíkur, vinn ég þar úr þeim, pg mun árangurinn verða birtur í Ægi, lafnóðum og rannsakað er. Það er einnig ætlun okkar að heita á ^jálp botnvörpunganna og fá því komið í framkvæmd, að á sumum þeirra verði ^ældur fiskur og teknar kvarnir við og Vlð, enda er það nauðsynlegt, ef á að Iannsaka fiskstofn djúpmiðanna. h- Sildarrannsóknir eiga að íara fram ^ikínn hluta ársins, eftir því, sem gögn Vlnnast til. Á sumrin á að mæla mörg Pusund af síld og rannsaka aldur henn- ar eftir hreistrinu, svo hægt verði að §era sér grein fyrir eðli og stærð síldar- slofnsins. þess skal getið, að mikill hluti ^ó'annsóknanna og svifrannsóknanna eru §erðar einmitt vegna sildveiðanna. Seltan, >nn og næringarefnin í sjónum breyt- þSt. ^jög eftir árstíðum og eftir árferði. ^ Vl er árferði að átunni, þvi megn henn- Vlðkoma og vöxtur byggist mjög á 1 sjávarins. Þess vegna verða síldar- nsPknir, áturannsóknir, (svifrannsókn- * °g sjórannsóknir að haldasl hönd í hönd. Þvi þá, og þvi að eins, er hægt að gera sér von um að skilja dutlunga og hverflyndi sildarinnar einhverntíma i í framtiðinni. Þorskrannsóknir eru þýðing- armiklar, en síldarrannsóknir eru þýð- ingarmeiri fyrir sjávarútveginn. Mörgum hefur brestur á síldveiðunum á knékomið eða jafnvel sært banasári. Eins og lesa má að framan, er þessum rannsóknum einkum sett það mark, að kynnast þeim lögmálum, sem ráða sveifl- unum i stærð og gildi fiskstofnsins, og hafa þannig róltæk áhrif á útkomu afl- ans. Það er varla hægt að gera sér von um að auka fjölda nytjafiskanna með klaki, því það mundi alls ekki svara kostnaði. Það eina sem hægt er að gera, er að vernda það sem til er og hlynna að þvi, með röggsanilegri strandgæzlu o. þ. h. Önnur áhrif getum við ekki haft á vöxt og viðgang fiskstofnsins. En það, sem ætti að vera aðalhugsjón rannsókn- anna, þegar öllu er á botninn hvolft, er að kynnast stofninum og þvi, sem veldur breytingum i stærð hans og gildi, svo vel, að hægt sé að segja fyrir um afla, eða leiðbeina fiskimönnum og útgerð- armönnum, og gefa þeim bendingar um, hvað muni geta gefið góðan arð, eða hvað sé tvísýnt, þetta árið eða hitt. En hvað langt er að takmarki þessarar hugsjónar, veit enginn enn þá. Þvi verður árangur rannsóknanna að svara. íslenzkir fiskimenn og útgerðarmenn I Þær fiskirannsóknir, sem nú fara í hönd, eru þjóðþrifafyrirtæki, en ykkur er fyrst ætlað að njóta uppskerunnar. Þessar rannsóknir eru enn þá barn í reifum, en heita á ykkur til aðstoðar á öllum svið- um, í öruggu trausti þess, að þið dauf- heyrist ekki. Allt byggist fyrst á fremst á því, að hægt sé að safna hagkvæmum gögnum, og mun því verk þetta standa eða falla með þátttöku ykkar. Hér er að

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.