Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1931, Blaðsíða 19

Ægir - 01.02.1931, Blaðsíða 19
ÆGIR 41 Skýrsla um ársafla í Vestfirðingafjórðungi árið 1930. Nöfn veiðistöðvanna. Afli i skpd. U C5 u es tx o H c o -C 2C 'X> 3 3 tx 3 C 3 .c o n -< Vélsk. yfir 12 lestir c o n '< Vél'k. undii 12 lestir c u o £ o >■ ra u <= a 'oc Qm O o C O -3 '< skip alls /3 "re u c (é_ CÖ .C '< Flafey á Breiðafirði... 225 (180) » » » » 1 11 » » » » 1 n Vikur 577 (590) » » » » » » » » 19 45 16 45 Patreksfjörður 5371 (6G31) i 31 » » 4 45 » » 11 44 16 120 Talknafjörður 1014 (1447) » » » » » » » » 14 57 14 57 Arnarfjörður 2114 (3565) » » » * 3 40 » » 20 80 23 120 Dýrafjörður 2035 (2287) » » i 16 4 42 » » 5 20 10 78 Önundarfjörður 2912 (2936) » » » » 1 11 7 40 » » 8 51 Súgandafjörður 3500 (3212) » » » » » » 7 42 » » 7 42 Bolungavík 5101 (4247) » » » » 1 12 14 102 » 16 19 130 Hnifsdalur 4881 (4062) » » » y> » » 8 56 1 44 19 100 ísafjörður 17345(16229) 2 62 2 28 12 140 2 16 5 18 23 264 Alftafjörður 2711 (2134) » » 1 16 1 12 5 34 » » 7 62 Öguines o. fl 583 (609) » » » » » » » » 7 24 7 24 Snæfjailaströnd 212 (300) » » » » » » » » » 22 6 22 Aðalvik og Strandir... 1170 (1244) » » » » » » 7 45 7 26 14 71 Gjögur og Djúpavík ... 401 (878) » » » » » » 2 12 5 19 7 31 Steingrimsfjörður 1039 (2045) » » » » » » 3 23 8 32 11 55 Samtals Keyptur erlendur fiskur á ísaf. og Álftaf. 51191(52809) 1150 (3333) 3 93 4 60 27 313 55 370 119 447 208 1283 afkasta þær nú um 10 — 15 smál. á sól- arhring. Verksmiðjan framleiddi um 770 smál. af fiskimjöli s. 1. ár, en mikið af því voru fiskbein frá árinu áður, erekki urðu möluð þá vegna niðursetningu nýju vélanna. Einnig hefurBjörgvin Bjarnason komið upp litilli verksmiðju á Stakkanesi hér við, og hefur i ár flutt ut um 150 smál. Meðal nýjunga má geta þess, að til- raunir hafa verið gerðar með veiði á kampalampa(ræker semNorðmennnefna) og með samskonar veiðiáhaldi og notað er í Noregi. Veiðiáhald þetta er nokkurs- konar eftirmynd af botnvörpu, og með örlitlum hlerum, og varpan dregin ofur- hægt af vélbát. Fiskurinn er látinn lif- andi i sjóðandi vatn, og að vörmuspori tekinn upp og látinn í blikkilát, sem geymast þurfa á hæfilega köldum stað. Það var Sveinn Sveinsson, sem tilraun þessa gerði. Keypti hann vörpuna af manni hér í bænum, er hefur átt hana, en ekki notað. Sveinn hafði með sér Norðmann vanan ræker-veiðum. Þeir voru parta úr fáum dögum að veiðum þessum bér í Djúpinu í haust, því veður hamlaði jafnan, en ekki unnt að stunda þær nema í góðu veðri. Fengu þeir alls um 50 kg. Veiðina seldu þeir að mestu i farþegaskipin fyrir um 3 kr. kg., og líkaði vel.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.