Ægir - 01.01.1932, Side 33
ÆGIR
27
bjargráð fyrir sjávarútveginn«. Samþ. í
e. hljóði.
24. Fjárhagsáœtlun Fjórð.þings Sunn-
lendingafjórðungs árið 1932.
T e k j u r:
í sjóði frá fyrra ári kr. 1,000 00
Tillag frá Fiskifélagi íslands — 1,000 00
Kr. 2,000 00
Gj öld:
Kostn. við fjórðungsþ. 1931 kr. 450 00
Til kaupa á bát í Porláksh.
með settum skilyrðum allt
að — 200 00
Til ráðstöfunar á næsta fjórð-
ungsþingi — 1,300 00
óviss útgjöld — 50 00
Kr. 2,000 00
Samþykkt í einu hjóði.
Að lokum. ávarpaði forseti fulltrúana
með nokkrum orðum, hvatti þá til auk-
ins starfs og áhuga, þakkaði þeim kom-
una og góða samvinnu ogsagðisvo þing-
inu slitið.
Ól. B. Björnsson. Jóhann lnguason,
ritari.
Fundargerð
fjórðungsþings fiskideilda
Vestfirðingafjórðungs.
Hinn 20. dag nóvembermánaðar 1931,
var háð 10. fjórðungsþing fiskideilda
Vestfjarða, sett í lestrarsal Hjálpræðis-
hersins á Isafirði af forseta fjórðungsins,
Andrési Kristjánssyni i Meðaldal og stýrði
hann fundum fram i þinglok.
Þessir fulltrúar mættu á þinginu:
Fyrir fiskideild ísafjarðar: Eirikur Ein-
arsson bæjarfulltrúi og Sveinbjörn
Kristjánsson fiskimatsm.
Fyrir fiskideildina Tilraun, Hnifsdal:
Bjarni Jónasson, verzlunarm.
Fyrir fiskideild Bolungarvíkur: Högni
Gunnarsson, verzlunarm.
Fyrir fiskifélag Súgfirðinga: Kr. A. Kristj-
ánsson, póstafgreiðslum.
Fyrir fiskideildina Hvöt, Flateyri: Hinrik
Guðmundsson, formaður.
Fyrir fiskideild Dýrafjarðar: Arngr. Fr.
Bjarnason, bóndi, Mýrum.
Fyrir fiskideildina Framtiðin, Bíldudal:
Jón Jóhannsson, skipstj., Bíldudal.
Fyrir fiskideildina Hvöt, Tálknafirði:
Knútur Hákonarson, útvegsm., Suðure.
Fyrir fiskideildina Röst, Patreksf.: Árni
Gunnar Þorsteinsson, póstafgr.maður,
Patreksfirði.
Fyrir fiskideildina Víkingur: Daniel Egg-
ertsson, bóndi, Látrum.
Enn fremur mætti á þinginu erindreki
Kristján Jónsson, og annaðist hann
ritarastarf þingsins.
í kjörbréfanefnd voru kosnir:
Arngr. Bjarnason,
Jón Jóhannssou og
Eirikur Einarsson.
Nefndin lagði til að kjörbréf fulltrúa
yrðu tekin gild, þó taldi nefndín vanta
skilriki fyrir þvi, að fulltrúi Flateyrar-
deildar væri kosinn á fundi í deildinni,
en fékk vitneskju um það i símtali, að
svo hefði verið.
Enn fremur var ekki fullkomlega víst
hvort Bolungavíkurdeild væri formlega
gengin í Fiskifélag Islands. — Voru kjör-
bréf fulltrúa síðan samþ. í einu hljóði.
Ritari las þvi næst upp reikning fjórð-
ungsins, skýrði frá gerðum fjórðungs-
stjórnarinnar, og lagði til að reikningn-
um yrði visað til fjárhagsnefndar, og
var það samþ.