Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2009, Side 21

Skinfaxi - 01.02.2009, Side 21
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 21 Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Reykjavík Alþýðusamband Íslands, www.asi.is, Sætúni 1 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2 Ásbjörn Ólafsson ehf., Skútuvogi 11a B.K. flutningar ehf., Krosshömrum 2 Bakarameistarinn ehf., Stigahlíð 45-47 Betra líf ehf., Kringlunni 8 Bifreiðaverkstæði H.P. ehf., Hamarshöfða 6 Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16 Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23 Bóksala kennaranema, Kennaraháskólanum við Stakkahlíð Brim hf., Bræðraborgarstíg 16 BSRB, Grettisgötu 89 Danica sjávarafurðir ehf., Laugavegi 44 Efling stéttarfélag, Sætúni 1 Einn, tveir og þrír ehf., Skipholti 29a Endurvinnslan hf., Knarrarvogi 4 Ernst & Young hf., Borgartúni 30 Forum lögmenn ehf., Aðalstræti 6 GP arkitektar ehf., Austurstræti 6 Heimilisprýði ehf., Hallarmúla 1 Henson hf., Brautarholti 24 HGK ehf., Laugavegi 13 Hjálpræðisherinn á Íslandi, Kirkjustræti 2 Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11 Knattspyrnusamband Íslands, Laugardal Lagnagæði ehf., Flúðaseli 94 Lifandi vísindi, Klapparstíg 25–27 Lindin, kristið útvarp FM 102,9, Krókhálsi 4 Lífland, Korngörðum 5 Löndun ehf., Pósthólf 1517 Markaðsráð kindakjöts, Bændahöllin v/ Hagatorg Matthías ehf., Vesturfold 40 MD vélar ehf, Vagnhöfða 12 Móa ehf., Box 9119 NM ehf., Brautarholti 10 Nýi ökuskólinn ehf., Klettagörðum 11 Ottó B. Arnar ehf., Skipholt 17 Rafey ehf., Hamrahlíð 33a Rimaskóli, Rósarima 11 Seljakirkja, Hagaseli 40 SÍBS, Síðumúla 6 Sjómannadagsráð, Laugarási Hrafnistu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs, Skógarhlíð 14 Stólpi ehf., Klettagörðum 5 Suzuki bílar hf, Skeifunni 17 T. ark Teiknistofan ehf, Brautarholti 6 Tannlæknastofa Barkar Thoroddsen, Borgartúni 33 Tannlæknastofa Helga Magnússonar, Skipholti 33 Trésmiðjan Jari ehf., Funahöfða 3 Tryggingamiðlun Íslands ehf, Síðumúla 21 Túnþökuþjónustan ehf., s. 897 6651, Lindarvaði 2 Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf., Vesturhlíð 2 Útflutningsráð Íslands, Borgartúni 35 Verkís hf., Ármúla 4 Vélaverkstæðið Kistufell ehf., Tangarhöfða 13 Öryrkjabandalag Íslands, Hátúni 10 Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9 Seltjarnarnes Seltjarnarnesbær, Austurströnd 2 Geysilega vel sótt félagsmálanám- skeið voru haldin í Þistilfirði og á Húsavík á dögunum. Átján þátttak- endur sóttu námskeiðið í Þistilfirði og sautján á Húsavík. Auk þess sóttu um 30 nemendur frá grunnskólun- um á Þórshöfn og Svalbarði nám- skeiðið. Gott að fá leiðsögn í fundarsköpum Hildur Stefánsdóttir, landslags- arkitekt og skipulagsráðgjafi hjá Langanesbyggð, var ein þeirra sem sótti námskeiðið í Þistilfirði. Hún Uppbyggjandi á allan hátt var afar ánægð með námskeiðið og mælir hiklaust með að fólk taki þátt í þessu verkefni. „Þetta félagsmálanámskeið var vel sett upp og nýtist mér vel í þeim verkum sem ég er að vinna. Sérstak- lega fannst mér gott að fá leiðsögn í fundarsköpum en tæknileg atriði, sem þar voru kennd, eiga eftir að koma mér vel. Námskeiðin draga úr hræðslu hjá fólki við að standa upp og láta í sér heyra á fundum. Nám- skeiðið er uppbyggjandi og eflir einstaklinginn á allan hátt,“ sagði Hildur Stefánsdóttir. Þátttakendur á námskeiði í Þorlákshöfn. Þátttakendur á námskeiði á Húsavík.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.