Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2009, Side 28

Skinfaxi - 01.02.2009, Side 28
28 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Kópavogur Bílhúsið ehf., Smiðjuvegi 60 dk hugbúnaður ehf., dk.is, Hlíðasmára 17 Gæðaflutningar ehf., Krossalind 19 Húseik ehf. – huseik@simnet.is, Bröttutungu 4 Nýmót ehf., Lómasölum 1 Rafmiðlun hf., Ögurhvarfi 8 Söluturninn Smári, Dalsvegi 16c Garðabær AH Pípulagnir ehf., Suðurhrauni 12c Hurðaborg ehf., Sunnuflöt 45 Rafal ehf., Miðhrauni 22 Raftækniþjónusta Trausta ehf., Lyngási 14 Vistor hf., Hörgatúni 2 Hafnarfjörður Hagtak hf., Fjarðargötu 13–15 Kerfi ehf., Flatahrauni 5b Sæli ehf., Smyrlahrauni 17 Reykjanesbær ÍAV þjónusta ehf., Klettatröð bygging 2314 Íslenska félagið ehf., Iðavellir 7a Reykjanesbær, Tjarnargötu 12 Slakki ehf., Stekkjargötu 51 Tannlæknastofa Einars Magnúss. ehf., Skólavegi 10 Verkfræðistofa Suðurnesja hf., Víkurbraut 13 Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Grindavík Grindin ehf., trésmiðja, Hafnargötu 9a Sandgerði Sandgerðisbær, Miðnestorgi 3 Mosfellsbær Garðyrkjustöðin Gróandi, Grásteinum Akranes Byggðasafnið að Görðum, Akranesi GT Tækni ehf., Grundartanga Íþróttabandalag Akraness, Jaðarbökkum Runólfur Hallfreðsson ehf., Álmskógum 1 Borgarnes Eyja- og Miklaholtshreppur, Hofstöðum Golfklúbbur Borgarness, Hamri Sæmundur Sigmundsson ehf., Brákarey UMÍS Umhverfisráðgjöf Íslands ehf., Þórðargötu 12 Þjónustumiðstöðin Húsafelli ehf., Húsafelli 3 Stykkishólmur Dekk og smur ehf., Nesvegi 5 Grunnskólinn í Stykkishólmi, Skólastíg 11 Rauði kross Íslands Stykkishólmsdeild, Sundabakka 1 Tindur ehf., Hjallatanga 10 Þ.B. Borg ehf., Silfurgötu 36 Hellissandur Sjávariðjan Rifi hf., Hafnargötu 8 Reykhólahreppur Bjarkalundur – gisting – veitingar – verslun 85. ársþing UMSK haldið í Hlégarði í Mosfellsbæ: Þjónustan, sem hreyfingin veitir, hefur aldrei verið mikilvægari 85. ársþing Ungmennasambands Kjalarnes- þings, UMSK, var haldið í Hlégarði í Mos- fellsbæ 19. febrúar sl. Í ávarpi formanns, Valdimars Leós Friðrikssonar, kom fram að félagsmenn í UMSK eru í dag 38 þúsund í 32 aðildarfélögum, þar af eru 6 fjölgreina- félög með um 35 deildir. Innan aðildar- félaganna eru skráðir tæplega 20 þúsund iðkendur í 22 íþróttagreinum auk almenn- ingsíþrótta. Valdimar Leó benti m.a. á að við lifum á mjög sérstökum tímum og sagði að þrátt fyrir ástandið í þjóðfélaginu mætti ekki verðfella starfið í íþróttahreyfingunni. Sú þjónusta sem hreyfingin veitir er mikilvæg og jafnvel enn mikilvægari en áður á þess- um erfiðu tímum. Fyrir þinginu lá tillaga um að skipa nefnd til að fara í naflaskoðun á starfsemi UMSK með það í huga að kalla eftir hugmyndum um það sem betur megi fara og hvernig UMSK geti þjónað aðildarfélögunum sem best í framtíðinni. Formaður þakkaði að lokum forsvarsmönnum aðildarfélaga og deilda þeirra fyrir gott starf og góða sam- vinnu á síðasta starfsári. Björg Jakobsdóttir, stjórnarmaður í Ung- mennafélagi Íslands, flutti ávarp á þinginu. Við það tækifæri sæmdi hún Sigmund Hermundsson starfsmerki UMFÍ og þakkaði honum fyrir vel unnin störf í hreyfingunni í gegnum tíðina. Björg Jakobs- dóttir, stjórnar- maður í UMFÍ, sæmdi Sigmund Hermundsson starfsmerki UMFÍ. Katrín Ösp Jónasdóttir, fimleikakona í Umf. Selfoss, var kosin íþróttamaður HSK 2008, en kjörið var kunngjört á Hótel Hvolsvelli 28. febrúar sl. Er þetta í fyrsta sinn sem kepp- andi í fimleikum verður fyrir valinu og aðeins í annað sinn sem íþróttamaður úr hópíþrótt er valinn, en Einar Gunnar Sigurðsson, hand- boltamaður frá Selfossi, var valinn árið 1991. Katrín Ösp er áttunda konan sem valin er íþróttamaður HSK frá upphafi en nú hafa 25 manns hlotið þessu útnefningu, 17 karlar og 8 konur. Katrín Ösp er í öflugu liði fim- leikadeildar Selfoss sem náði frábærum árangri á síðasta ári bæði hér heima og er- lendis. Lið Selfoss hefur verið vaxandi und- anfarin ár og hefur með miklum aga og stífum æfingum náð markmiðum sem voru skýjaborgir í upphafi. Liðið náði mjög góð- um árangri á Norðurlandamóti í hópfimleik- um og á Evrópumóti í Team-gym. Katrín Ösp íþróttamaður HSK Katrín Ösp Jónasdóttir, íþróttamaður HSK 2008.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.