Ægir - 01.01.1942, Side 12
6
Æ G I R
Tafla II. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum á öllu landinu
í hverjum mánuði 1941.
Botnv.- veiði í salt Botnv,- veiði i ís Þorskv. með lóðognetum Dragnóta- veiði Síldveiði m. herpin. Síldveiði með rekn. ísfisk- fiutn. o. fl. Samtais
Taia skipa Tala skipv. « £ rH v) ci H Ífl Tala skipa Tala skipv. Tala skipa «i Tala skipa « 0. íl Tala skipa g B. 13 r H «3 Tala skipa Tala ; skipv. Tala skipa Tala skipv.
Janúar .... )) )) 50 894 345 2 629 12 61 )) )) )) )) 27 255 434 3 839
Febrúar ... )) )) 57 945 377 3 021 21 111 )) )) )) )) 28 257 483 4 334
Marz 1 23 56 914 446 3 343 27 137 )) » )) )) 20 168 550 4 585
Apríl 28 873 27 204 789 4 325 42 197 )) )) 2 18 )) )) 888 5617
Maí 10 294 44 561 810 3717 107 501 )) )) 1 8 3 23 975 5104
Júní 3 91 47 473 794 2 746 145 692 1 17 8 57 9 84 1 007 4 160
Júlí 2 57 38 437 581 2 029 135 671 106 1 642 11 77 12 111 885 5 024
Agúst )) )) 41 460 512 1 866 135 689 107 1 713 24 162 13 122 832 5012
September . )) )) 38 500 486 1 844 148 678 14 221 47 329 12 115 745 3 687
Október ... )) )) 40 503 362 1 486 119 560 )) )) 43 299 10 83 574 2 931
Nóvember . )) )) 43 542 286 1 312 99 427 )) )) 21 146 7 56 456 2 483
Desember . )) )) 32 418 211 1 106 19 78 )) )) )) )) 7 59 269 1 661
hagstætt. Nokkrir bátar stunduðu þá
veiðar með dragnót á vetrarvertið í
Sunnlendingafjórðungi, og fór þeim
fjölgandi, er leið á vertíðina. Að vertíð
lokinni, fóru margir bátar á dragnóta-
veiðar í maímánuði, og fóru þá bátar á
veiðar víða um landið. Þegar landhelgin
var opnuð, en það var að þessu sinni 1.
júní, fjölgaði þeim mjög, og voru 145
bátar laldir stunda dragnótaveiðar í
júnímánuði. Á meðan sildveiði stóð
yfir, fækkaði þessum bátum nokkuð, en
urðu síðan flestir í september, eða 148,
er síldveiðum var lokið fyrir Norður-
landi. Allmargir bátar béldu út allt
fram i nóvember, en í desember var
tala þeirra aðeins 19. Fjöldi bátsliafn-
anna á dragnótaveiðum er að jafnaði 5
manns.
Síldveiðar með lierpinót voru stund-
aðar með minna móti. Var það í raun-
inni aðeins mánuðina júlí og ágúst, sem
þær voru stundaðar og var það óvenju-
lega stuttur tími. Aftur á móti var rek-
netjaveiði stunduð af fleiri bátum en
áður hefur verið um nokkurt skeið a.
m. k. Voru þær stundaðar í Faxaflóa og
við Suð-Veslurlandið um sumarið og
baustið, og urðu bátarnir flestir i sept-
ember, eða 47.
ísfiskflutningar fóru fram allt árið,
að undanteknum aprílmánuði. Voru það
línugufuskip og stærri vélskip, sem
voru við ])essa útgerð riðin, eins og
áður. Voru þau flest fyrsta ársfjórð-
unginn eða þar til siglingastöðvunin
varð. En siglingar bófust aftur þegar í
maímánuði, þó í smáum stíl væri, og
héldu áfram allt árið eftir það, en
skipin urðu þó aldrei eins mörg eins og
fyrribluta ársins.
Auk þeirra veiðiaðferða, sem bér
liefur verið getið, munu nokkrir smá-
bátar bafa stundað aðrar veiðar. T. d.
stunduðu bátar fyrir vestan og norðan
kolaveiðar með netjum, en þeir munu
flestir vera taldir með dragnótabátun-
um að þessu sinni. Enn fremur voru
stundaðar síldveiðar með lagnetjum og
landnótum, en bvorki var bér um