Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 13

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 13
Æ G I R marga báta að ræða, né langan tíma, og svo aðallega árabáta og opna vélbáta. Um aflabrögð á árinu 1941 mun vera óhætt að segja, að þau bafi verið í góðu meðallagi, þó frá því séu að vísu nokkr- ar undantekningar. Bætti það mjög úr, að gæftir voru góðar nema um haustið, en þá voru miklar frátafir vegna ó- gæfta. Aflamagnið mun liafa numið sem næst 195 þús. smál., miðað við slægðan fisk með liaus. Samanborið við fyrra ár er þetta heldur meira, en þá var aflinn um 171 þús. smál. alls. Eftir verkuuaraðferðum skiptist þetta þannig bæði árin: 1940 1941 smál. °/0 smál. °/o ísvarinn fiskur ... 99 000 57,8 119 000 61,0 Harðfiskur 2 400 1,4 2 900 1,4 Saltfiskur 53 574 31,5 61600 31,6 Hraðfrystur fiskur 16419 9,3 11 638 6,0 Samtals 171 393 100,0 195138 100,0 Fyrir Austurlandi dró tundurdufla- liættan mjög úr sjósókn, sérstaklega er kom fram á baustið. Af öðrum ástæð- um mun hafa verið lítið um frátafir. Þó mun saltleysi hafa liamlað eitthvað sjó- sókn á vetrarvertíð við Faxaflóa og jafn- vel víðar, svo og heituleysi, en eigi var hér um miklar frátafir né almennar að ræða. Fiskideild atvinmideildar Háskólans héll uppi rannsóknum með svipuðu sniði og áður. Var aðaláherzlan lögð á þorsk-, síldar- og ýsurannsóknir. Voru allmiklir erfiðleikar við framkvæmd þorsk- og ýsurannsóknanna vegna þess, hve örðugt var að fá fólk til að mæla fiskinn og taka kvarnirnar, og' þar sem mest af fiskinum var flutt út í. heilu lagi, mátti ekki taka úr honum kvarn- irnar. Mæld voru tæp 27 þúsund af þorski, en aldursákvarðanir gerðar á 2 700. Aldurssamsetning aflans var æði mis- jöfn, og fór það eftir því, um hvaða veiðisvæði var að ræða. Á djúpmiðun- um í Faxaflóa var 9 vetra fiskur mjög áberandi á vertíðinni og reyndar allt frá Jökli og suður undir Reykjanes, en gekk ekki svo nokkru næmi inn i fló- ann, né suður fyrir land. Um þorsk- stofninn á vetrarvertíðinni liefur Árni Friðriksson ritað yfirlit í 5. tbl. Ægis 1941, og' vísast til þess. Sterkustu ár- gangar þorskstofnsins á vertíðinni voru að þessu sinni 9 vetra fiskurinn í Faxa- flóa með 47,3%, 8 vetra þorskurinn við Vestmannaeyjar með 21,3%, en þar var 6 og 7 vetra fiskurinn æði mikill hluti aflans, og 6 vetra fiskurinn á Hornafirði með 50,0% af aflanum. Af ýsu voru rannsökuð tæp 15 þús- und. Kom í ljós, að árgangurinn 1936, þ. e. a. s. 5 vetra ýsa 1941, var yfirgnæf- andi, en þessi árgangur liefur áður reynzt vel. Mesl bar á honum i heita sjónum fram í maí, en þá bættist nýr árgangur í aflann, 3 vetra ýsa. Há- marki náði þessi árgangur við Vest- mannaeyjar í ágúst, en þá nam liann 60 —70% af aflanu.ni, eftir fjölda. Ákvarðaður var aldur á tæpum 400 ufsum, og er hér um að ræða framhald af ufsarannsókuum undanfarinna ára. Á síldarvertíð norðanlands voru mældar 2 900 síldar á Siglufirði. Meðal- lengd síldarinnar reyndist 34,92 cm., og er það minna en nokkuð annað ár, nema í fyrra. Ilryggjarliðir voru taldir 1 2 600, en aldursákvarðanir gerðar á 2 100 síldum. Mest var af 11 vetra síld (21,4%), en það er sami árgangurinn og ríkjandi var 1940. Að fjölda til var 9 vetra síld með 14,4% næst, þá 16 vetra síld með 11,3% og loks 7 vetra sild með 10,6%. Fundust alls 19 árgangar frá 4--
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.