Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 15
Æ G I R
9
Tafla III. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi
í hverjum mánuði 1941.
Botnv.- skip Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals
Tala skipa J3 q. " 3 r* cc Tala skipa rt £ 13 TZ H U5 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa | Tala skipv. £ a H ~ Tala skipv. Tala j skipa : Tala skipv. Tala skipa Tala 1 skipv. |
Janúar 32 711 14 167 179 1 570 : 26 180 55 315 )) )) 306 2 943
Febrúar 31 710 12 145 197 1 726 43 314 64 414 )) )) 347 3 309
Marz 30 703 10 107 201 1 904 44 312 96 528 1 2 382 3 556
Apríl 25 792 )) » 193 1 742 38 262 106 538 1 2 363 3 336
Mai 24 613 1 7 152 1 190 24 124 49 246 4 10 254 2 190
Júni 13 314 4 40 109 559 23 99 26 102 2 4 177 1 118
Júlí 17 409 14 213 136 1 064 21 94 7 18 )) )) 195 1 798
Ágúst 15 319 13 206 153 1 260 21 97 4 9 )) )) 206 1 891
September 21 353 5 53 126 732 23 97 5 11 )) )) 180 1 246
Október 21 344 )) )) 122 703 16 71 9 24 )) )) 168 1 142
Nóvember 26 367 )) )) 103 572 10 45 15 55 )) )) 154 1 039
Desember 20 267 1 11 34 225 4 16 13 48 )) )) 72 567
eru iiltölulega fáir í Sunnlendingafjórð-
ungi. Hafa þeir bátar vfirleitl þótt of
litlir fyrir þau mið, sem sótt er á úr
veiðistöðvum fjórðungsins, þar sem lið-
um verður að sækja mjög langt út. Eru
þessir bátar einkum í Vestmannaeyjum,
i verslöðvum austanfjalls, Reykjavík og
á Snæfellsnesi norðanverðu. Flestir voru
þeir gerðir út mánuðina febrúar—april,
þegar vetrarvertíð stóð yfir austanfjalls,
en aftur færri á öðrum tímum ársins.
Um mannafjölda á þessum bátum gildir
að mestu sama og um stærri bátana. Á-
bafnir þeirra voru stærslar á vetrarver-
iíð, milli 7 og 8 menn að meðaltali. Þeg-
ar kom fram í maí, stunduðu þessir bát-
ar dragnótaveiðar, og fækkaði þá áhöfn-
um þeirra niður í 4—5 manns, og bélst
það þannig, það sem eftir var ársins.
Æði margir opnir vélbátar stunduðu
veiðar í fjórðungnum. Voru þeir eink-
um gerðir út frá Grindavík, Höfnum og'
veiðistöðvunum á Snæfellsnesi. Flestir
voru þeir aðeins gerðir út stuttan líma
af árinu, þegar vetrarvertíð stóð yfir.
Seinni hluta ársins stunduðu þó opnir
vélbátar á Snæfellsnesi veiðar, aðallega
með línu.
Arabátar eru nú orðnir sárafáir í
fjórðungnum, svo að tæplega er teljandi.
Á stöku stað mun þó bafa verið róið til
liskjar á árabátum endrum og eins, án
þess að um reglulega úlgerð bafi verið
að ræða.
Skip þau og' bátar, sem um getur í
töflu III, voru gerð út frá 18 veiðistöðv-
um frá Vestmannaeyjum lil Stykkis-
liólms.
Botnvörpuskipin öll og línugufuskipin
flest voru gerð út frá Reykjavík og Hafn-
arfirði, en tiltölulega fáir mótorbátar,
nema þá bin stærri mótorskip, sem bafa
verið í ísfiskflutningum. Á vetrarvertíð
voru stærstu veiðistöðvarnar, auk liinna
tveggja áðurnefndra, Vestmannaeyjar,
en þaðan voru gerðir út 88 bátar, þegar
þeir voru flestir, Sandgerði með 34 báta,
Keflavík með 18 báta og Akranes með
22 báta. Tala bátanna var á öllum þess-
um stöðum hæst á vetrarvertíð.