Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 17

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 17
Æ G I R 11 Tafla IV. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum og -bátum í Sunnlendinga- fjórðungi í hverjum mánuði 1941. Botnv.- veiði i salt Botnv,- veiði i is Þorskv. með lóð ognetu m Dragnóta- veiði Siklveiði m. herpin. Sildveiði með rekn. Isfisk- flutn. o. 11. Samtals Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa 'l'ala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa * Q.I r* 2 ; r-1 v j Tala skipa Tala skipv. Tala skipa c- H 75 Janúar ... )) )) 46 818 231 1898 12 61 )) )) )) » 17 166 306 2 943 Febrúar .. )) )) 52 860 257 2180 21 111 )) )) )) » 17 158 347 3 309 Marz )) )) 51 856 290 2 447 27 137 )) )) )) » 14 116 382 3 556 April 25 792 22 161 282 2 204 32 161 )) )) 2 18 )) )) 363 3 336 Mai 9 267 38 512 125 1 048 79 341 )) )) i 8 2 14 254 2190 Júni 3 91 36 395 28 112 97 416 )) )) 8 57 5 47 177 1 118 •lúlí 2 57 35 399 7 18 80 356 52 811 11 77 8 80 195 1 798 Agúst » » 37 383 4 9 82 386 52 878 24 162 7 73 206 1 891 September » » 35 447 6 23 85 373 )) )) 47 329 7 74 180 1 246 Október .. » » 37 450 9 24 74 327 )) )) 43 299 5 42 168 1 142 Nóvember » » 39 450 26 154 66 274 » )) 21 146 2 15 154 1 039 Desember » » j 28 322 26 164 16 63 )) )) )) )) 2 18 72 567 ans, svo sem botnvörpu og dragnót, þá er samt ennþá svo, að langflestir bát- anna stunda línuveiði, enda munu vand- fundin jafngóð línumið og eru við Suð- Vesturlandið. Dragnótaveiðár voru tiltölulega lítið stundaðar framan af árinu við Suð- Vesturland. Voru það bátar úr Vest- mannaeyjum, Keflavík og Reykjavík, sem stunduðu þær fyrstu fjóra mánuði ársins. Að vetrarvertíð lokinni fór fjöldi báta i Vestmannaeyjum á dragnötaveið- ar og var talið, að þeir liefðu verið 55 i þeim mánuði. Þegar landbelgin var opn- uð 1. júní, fjölgaði dragnótabátunnm enn, og urðu flestir í júnimánuði, 97 alls. Flestir bátanna voru yfir 12 rúml. að stærð, en mjög sjaldgæft er, að opnir vélbátar stundi þessar veiðar í fjórð- ungnum. Þegar fram á haustið kom, fækkaði dragnótabátunum aftur, og eftir að landhelginni var lokað 1. desember, voru aðeins 16 bátar við dragnótaveiðar i desembermánuði, flestir frá Vest- mannaeyjum. Enda ])ótt ekki liafi áður verið safnað svo nákvæmum skýrslum um útgerð fiskiskipa, eins og gert var á árinu 1941, þá mun þó óliælt að fullyrða, að aldrei hafi svo margir bátar stundað dragnótaveiðar í Sunnlendingafjórðungi og einmitt á því ári. Mannatala á bátunum við dragnóta- veiðar er 4—5 að meðallali, eins og yfir- litið ber með sér. Síldveiðar með herpinót voru stund- aðar venju fremur stuttan tíma á sumr- inu. Var bæði byrjað seinna en venja hefur verið og aflatregða olli því, að veiðiskipin urðu að bætta fyrr en venja hefur verið að öllu jöfnu. Tala þeirra skipa, sem síldveiðar stunduðu á aðalsildarvertíð, frá Sunn- lendingafjórðungi, var verulega lægri en næslu ár á undan. Var fjöldi skipa, eink- um togarar svo og minni fiskiskip við annan rekstur riðin á þessum tíma. Síldveiðar með reknetjum voru stund- uðar af kappi í Faxaflóa og við Suð- 1 Vesturland, sérstaklega seinni liluta árs- ins. Hófust veiðarnar þegar í apríl og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.