Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 22

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 22
16 Æ G I R Taíla V. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1941. Botnv.- skip Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals £ 3 CÍ 'Z r-1 tn Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala j skipa | Tala skipv. JS c, C5 'Z rt £ 'a ’Z Tala skipa 'a 'Z H w « g. 2, ^ r~* v. Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar 3 69 2 20 28 282 47 335 36 113 í 2 117 821 Febrúar 3 69 2 20 32 318 53 396 4 13 7 11 101 827 Marz 2 45 » » 31 306 47 345 11 36 4 8 95 740 Apríl 3 81 » » 31 291 67 446 127 371 18 39 246 1 228 Maí 1 27 » » 34 324 74 473 142 411 39 81 290 1 316 Júní » » 1 9 35 300 71 440 168 508 37 76 312 1 333 Júlí 1 23 1 18 38 392 64 403 102 282 14 28 220 1 146 Ágúst 3 70 1 18 36 376 49 335 43 130 7 14 139 943 September 2 46 » » 26 223 47 304 75 196 14 30 164 799 Október 2 46 1 8 31 281 55 349 94 286 12 28 195 998 Nóvember 4 92 1 8 32 292 64 412 98 279 5 13 204 1 096 Desember 4 96 1 8 27 268 51 348 47 140 9 23 139 883 færi. Nokkrir þeirra stunduðu þó kola- veiðar nieð netjum á fjörðum inni. Veslfirðingafjórðungur mun vera eini landshlutinn, þar sem liægt er að ræða um útgerð áraháta að nokkru ráði og að staðaldri yfir lengri tíma. Stunduðu þeir lielzt veiðar yfir sumartímann og urðu flestir 39 í maí. Árahátarnir stunduðu nær eingöngu þorskveiðar með lóð og handfæri. 1 töflu VI gefur að lita yfirlit yfir þátt- töku fiskiskipa í Vestfirðingafjórðungi í hinum einstöku veiðiaðferðum. Botnvörpuveiðar í salt voru lítið stundaðar á árinu. Þegar togararnir liættu siglingum með ísvarinn fisk i marzmánuði, hjuggust þeir á saltfisk- veiðar og stunduðu 3 togarar þær veiðar i aprílmánuði, en hættu hrátt aftur. Togararnir slunduðu botnvörpuveiði í ís framan af árinu, en auk þess stunduðu stærri vélhátar þessar veiðar. Um vorið og sumarið lögðu togararnir aflann í ís- fiskflutningaskip, en hófu ekki siglingar fyrr en um haustið. Eins og áður var að vikið, stunduðu flestir bálar í fjórðungnum þorskveiðar með lóð og handfæri. Flestir stunduðu þessar veiðar mán- uðina apríl—júní, þegar opnu vélhát- arnir komu til (shr. töflu VI). Varð tala þeirra liæst 284 í júnímánuði. Á haust- vertíðinni voru bátarnir nokkuð færri, þar sem smærri bálar stunduðu þá veið- ar mikið minna. Dragnótaveiðar voru ekki stundaðar i Vestfirðingafjórðungi fyrr en í apríl- mánuði. Það var þó fyrst eftir að land- helgin var opnuð, um mánaðamótin maí —júní, að hátar fóru að stunda drag- nótaveiðar nokkuð að ráði. í júni var talið, að 22 hátar stunduðu þessar veið- ar. Þeim fjölgaði síðan er leið á sumarið og urðu flestir 33 í septemhermánuði. Framan af sumrinu voru það einkum smærri hátarnir, sem stunduðu dragnót, en þeim slærri fjölgaði er leið á sumar- ið, og mun um helmingur hátanna liafa verið yfir 12 rúml. seinni hluta sumars- ins og um haustið. Héldu nokkrir hátar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.