Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1942, Side 23

Ægir - 01.01.1942, Side 23
Æ G I R 17 Tafla VI. Veiðiaðferðir stundaðar af skipum í Vestfirðingafjórðungi árið 1941. Botnv.- veiði i salt Botnv,- veiði í ís I’orskv. með lóðognetum Dragnóta- veiði Sihlveiði m. herpin. Sildveiði með rekn. ísfisk- flutn. o. fl. Samtals M rt CZ — 03 iH o. c3 C, ^ rt JH a B jj, — D. 3 & rt g. a g. a rt rt rt a tí C. w rt iH a - 1 « 3 cs ’Z C5 ,a 3 cs 'Zí C3 '5 ,rt c3 v> 03 03 *” o3 £ rt 2 C3 ,rt 2 H w. r-1 i/3 H o: r-1 r. H 03 r^ v) H ó: r-1 tn H cfl r-1 v. r* co r-1 03 r-1 03 rH 03 H 03 .lanúar ... )) » 4 76 108 701 )) » )) )) (( )) 5 44 117 821 Febrúar .. )) )) 5 85 91 697 )) » )) )) )) )) 5 45 101 827 Marz t 23 5 58 87 641 )) » )) )) )) )) 2 18 95 740 April 3 81 4 36 234 1 103 5 8 )) )) )) )) )) )) 246 1 228 Maí 1 27 4 36 280 1 214 4 30 )) )) )) )) 1 9 290 1 316 Júní )) )) 4 30 284 1 154 22 131 )) )) )) )) 2 18 312 1 333 Júlt )) )) 1 23 182 766 23 135 13 214 )) )) 1 8 220 1 146 Ágúst )) )) 3 70 98 510 24 141 13 214 )) )) 1 8 139 943 Se])lember )) )) 2 46 129 621 33 132 )) )) )) )) )) )) 164 799 Október .. » )) 2 46 173 833 17 95 )) )) )) )) 3 24 195 998 Nóvember )) » 4 92 175 862 22 118 )) )) )) )) 3 24 204 1 096 Desember. )) )) 4 96 132 763 )) )) )) )) )) )) 3 24 139 883 út við þessar veiðar allt fram í nóvem- ber. Mannatala á bátunum var að jafn- aði 5 og 6, jafnt á þeim minni sem stærri. Þess ber að geta, að nokkrir þeirra báta, sem bér eru taldir hafa stundað drag- nótaveiðar, stunduðu kolaveiðar í net. Voru það aðallega smærri bátar, sem þær veiðar stunduðu. Síldveiðar með herpinót stunduðu að- eins 13 skip úr fjórðungnum, mánuðina júlí og ágúst. Voru það nokkuð færri en á fyrra ári. Reknetjaveiðar voru engar stundaðar úr fjórðungnum á árinu. Hin stærri mótorskip og línugufuskip- in stunduðu ísfiskflutninga meira og minna allt árið. Þó hættu þau eins og önnur skip, er siglingastöðvunin varð, en eitt þeirra fór þegar af stað í maí- mánuði, og var það fyrsta skipið, se.ni hóf siglingar eftir siglingastöðvunina í marz. Framan af árinu keyptu þau að- allega fisk af bátum í fjórðungnum, en þegar brezk-ísl. fisksölusamningurinn útilokaði frá því, urðu þau að leita á aðr- ar slóðir, þar sem þeim var lieimilt að kaupa fisk. Aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi voru ærið misjöfn á árinu. — Á hinum suðlægari Vestfjörðum var afli yfirleitt sæmilegur og sums staðar ágætur seinni bluta vetrar og um vorið. Var sérstak- lega góður afli á smærri báta frá Pat- reksfirði framan af vorinu. Sjósókn var mikil á þessum stöðum og gæftir góðar. Á norðlægari Vestfjörðunum var afli yfirleitt heldur rýrari, en þó mun mega telja, að sæmileg aflabrögð hafi verið á vetrarvertíðinni. Þó er talið, að afla- brögð á báta úr Inn-Djúpinu og frá Jök- ulfjörðum hafi verið með lélegasta móti allt árið. í veiðistöðvunum á Ströndum, nema Gjögri, Djúpavík og Aðalvík, var góður afli, og á báta frá Steingrímsfirði var mjög góður afli fyrst á árinu og sömu- leiðis um vorið, en aflahrota, sem þá kom, slóð stutt. Dragnótabátar öfluðu yfirleitt sæmi- lega yfir sumarmánuðina og um liaust- ið, en gæftir voru stirðar er á leið. Um haustvertið er líkt að segja um alla Vestfirði. Ógæftir voru sérstaklega

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.