Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 28

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 28
22 Æ G I R Tafla IX. Tala flskiskipa og fískimanna í Austflrðingafjórðungi í hverjum mánuði 1941. Botnv. skijj Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. r3 Tala skipv. Janúar )) )) )) )) 3 15 3 15 )) )) )) )) 6 30 Febrúar )) )) )) )) 15 75 13 65 1 4 )) » 29 144 Marz » )) » )) 15 75 13 65 26 85 15 30 69 255 Apríl )) )) )) )) 26 133 17 81 41 135 )) )) 84 349 Maí )) )) )) )) 25 137 42 148 75 230 4 8 146 523 Júni )) )) )) )) 29 180 36 121 131 367 12 24 208 692 Júlí )) )) )) » 39 287 34 109 128 351 7 14 208 761 Ágúst )) )) )) )) 39 284 34 109 127 357 2 4 202 754 September )) )) )) )) 37 210 30 101 84 252 1 2 152 565 Október )) » )) )) 24 130 20 65 32 91 )) » 76 286 Nóvember )) )) )) » )) )) )) » )) » » » )) )) Desember )) )) )) )) )) » )) » )) )) )) » )) )) Þar sem engin botnvörpuskip eru skráð í fjórðungnum, var ekki að vænta að botnvörpuveiðar í salt væru stundað- ar. Aftur stunduðu bátar botnvörpuveið- ar í ís frá því um vorið og fram á haust. Lengsl af var reyndar aðeins 1 bátur, sem þessar veiðar stundaði, en mánuð- ina júní og júlí voru þeir 2. Var annar báturinn gerður út frá Seyðisfirði, en hinn var frá Fáskrúðsfirði. Eins og annars staðar á landinu, eru þorskveiðar með lóð stundaðar af flest- um bátum. Fyrsta ársfjórðunginn voru cngar aðrar veiðar stundaðar. Er kom fram á vorið bættust smærri vélbátarnir í bópinn, enda lækkaði þá hlutfallslega mannatalan. Flestir urðu bátarnir við þessar veiðar í júnímánuði og helzt tala þeirra svipuð út sumarið. í okt. fækkaði þeim bátum, sem veiðar stunduðu, og voru aðeins taldir 63 á þorskveiðum með loð og liandfæri í þeim mánuði. Drag- nólaveiðar hófust í aprílmán., en þó að- eins á 5 bálum. Þegar í maímán. fjölgaði dragnótabátunum í 24, og' urðu flestir 26 í júní, og hélzt það svipað út ágúst, en fækkaði síðan þar til í október, að 12 bátar voru taldir stunda dragnótaveiðar. Hófst dragnótaveiðin fyrr og i stærri slil en áður, m. a. vegna þess, að ekki var unnt að stunda þorskveiðar með línu á venjulegum fiskimiðum, vegna tundur- duflalagna. Mannatala á dragnótabátun- V.m var 5—6. Síldveiðar voru minna stundaðar af austfirzku bátunum á þessu sumri en binu fyrra. Flest voru það 10 bátar, sem síldveiðar stunduðu, en á fyrra ári voru þeir 23. Sérstaklega fækkaði þeim bát- um, sem stunduðu veiðar 2 um nót, og voru þeir bátar, sem áður böfðu slundað þessar veiðar, nú við annan rekstur riðn- ir, flestir á dragnóta- eða þorskveiðum. Síldveiðar með reknetjum voru ekki stundaðar á Austfjörðum á árinu. Aftur á móti var síld veidd í allstórum slíl í lagnet og landnætur, sérstaklega fram- an af árinu á Fáskrúðsfirði. Stærstu vél- skipin í austfirzka flotanum stunduðu að nokkru flutninga á isvörðum fiski lil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.