Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 30

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 30
24 Æ G I R mestu nema á Fáskrúðsfirði og þar fyrir sunnan, en þar er duflasvæðið nokkuð fjær landi en norðan til á Austfjörðum. Um þetta leyti og fram í nóvembermán- uð hefur haustvertíðin oft reynzt bezt á þessum slóðum, en nú urðu menn að hætta svona snemma vegna rekdufla- liættunnar, en hún var þá orðin svo mik- il, að ekki þótti færl fjarða á milli nema á háhjörtum degi. Gefur að skilja, að austfirzkur útveg- ur hefur beðið stórtjón af völdum tund- urduflalagnanna. Enn minna var saltað af aflanum i Austfirðingafjórðungi á þessu ári en áð- ur. Verður nánar vikið að saltfískverkun seinna í þessu yfirlili. Yfirgnæfandi meiri liluti aflans var seldur nýr í skip til útflutnings ísvarinn, eins og í öðrum fjórðungum. Er talið að alls hafi verið flutt þannig út úr Austfirðingafjórðungi 12 022 901 kg af slægðum fiski með haus, en það samsvarar tæplega 3 500 smál. af fullverkuðum saltfiski, en saltfiskurinn mun liafa numið um % af því magni. Af ísfiskútflutningnum mun yfir 60% liafa verið þorskur, en næst þorskinum koma svo ýsa og steinbítur með tæplega 15% livort. Mjög var aðstaða liinna einstöku veiði- stöðva misjöfn með það að selja fiskinn nýjan í skip. Á Hornafirði voru framan af vertíðinni næg skip til að taka við nær öllum þeim fiski, er þar harst að. Voru það færeysk skip, sem keyptu fisk þar. En eftir að tjón varð á skipum í óveðri, er gekk yfir seinni hluta febrúarmánað- ar, fengu færeysku skipin ekki leyfi til að liggja þar til fiskkaupa, nema þau greiddu aukatryggingargjald, og var jafnvel neitað að greiða tjón, er verða kynni á skipum á Hornafirði. Leiddi þetta til þess, að mjög dró úr sigling- um færeysku skipanna til Hornafjarðar, og varð þá að salta meira af aflanum en ella hefði gert verið. Um vorið, sumarið og haustið voru oft- ast fiskkaupaskip i hinum stærri veiði- stöðvum, en smáhátaútgerðin i hinum smáu og dreifðu veiðistöðvum varð frek- ar útundan ,í því tilliti. Menn voru tregir til að salta fyrst framan af, vegna óvissu um verðlag' á saltfiski, og svo voru litlar saltbirgðir til og saltið mjög dýrt. Beituvandræði voru í fjórðungnum, eins og oft áður. Fyrri liluta marzmán- aðar var lítið um beitu á Hornafirði, en er á leið mánuðinn fór að veiðast þar loðna og hætli það úr. Um sumarið var iítið um heitu, þar eð síld veiddist eklci nægileg, enda þótt heituþörfin væri nokkuð minni en áður, vegna þess, live margir hátanna stunduðu dragnóta- veiðar. 2. Síldveiðin. Eins og á fyrra ári, var úllit með sölu á sildarafurðum slæmt lengi fram eftir árinu. Var ekki um aðra markaði að ræða en í Bretlandi og U. S. A., en eins og getið var um í ársyfirlitinu fyrir árið 1940, voru þeir markaðir ýmist mjög þröngir eða alveg lokaðir fyrir síldarafurðir. Þáttlaka í síldveiðunum var þvi með minna móti. Sýnir tafla XI tölu þeirra skipa, sem stunduðu síldveiði, svo og tölu herpinóta. Tala skipanna var aðeins 118 á móti 217 á fyrra ári. Einkum fækkaði þeim hátum, sem voru 2 um nót, eða úr 72 í 28, og engir bálar stunduðu nú síldveiði 3 um nót. Þeir hátar, sem þannig hafa, slundað veiðar áður, voru nú fleslir við þorskveiðar eða dragnótaveiðar og seldu aflann i isfiskkaupaskip. Tvö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.