Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Síða 31

Ægir - 01.01.1942, Síða 31
Æ G I R 25 imdaiifarin suniur liefur cinn vélbátur slundað lierpinótaveiði á annan hátt en áður liefur tíðkazt. Bátur þessi er vh. Dagsbrún úr Reykjavik, 29 rúml. hr. Bátar af þessari stærð liafa verið taldir of litlir til að vera einir um nót með 2 nótaháta og þeim mannafla, sem þar til heyrir, og' hafa því stundað síldveiðar 2 um nót. Hefur nót sú, sem notuð liefur verið á háti þessum, verið nokkuð styttri en venjulegar herpinætur. Einn nóta- hálur hefur verið notaður, i stað tveggja annars, og siglir vélháturinn umhverfis torfuna og er nótin látin renna aftur úr rennu, sem er á nótabátnum, en hann er hundinn við liliðina meðan kastað er, Þessi aðferð við veiðarnar liefur einn stóran kost fram yfir það, þegar tveir hátar eru um nót, cn það er, hve mikið færri menn þarf til veiðanna. Á „tví- lembingum“ (en svo er það nefnt, þegar 2 bátar eru uin sömu nót) eru frá 16—19 menn, og þar af vitanlega vélamenn og yfirmenn helmingi fleiri en á einum hát. Á Dagshrún liafa verið 8 menn, svo að mannatalan er þar helmingi lægri. Það gefur að skilja, að með því sparast stór- kostlega fyrir utan það, þvi að annar kostnaður, sem veiðin i þessa einu nót verður að standa slraum af, svo sem olíueyðsla, viðhald á hát, vátrygging o. fl., er verulega mikið minni lieldur en ef um útgerð „tvílemhinga“ væri að ræða. Að vísu var aflamagn Dagshrúnar eillhvað minna á þessu sumri en „tví- lembinganna“. Var meðalafli þeirra 4381 niál og tunnur, en afli Dagshrúnar 2732 mál og tunnur, en þess ber að gæta, eins og áður var sagt, að kostnaðurinn við útgerð Dagshrúnar er sýnilega mjög mikið lægri. Þess er fastlega að vænta, að þessi veiðiaðferð verði upp tekin i stærri slil Taíla XI. Þátttaka í síldveiðinni 1940 og 1941 (herpinótasldp). 1911 1940 rt ^rt á rt H. jrt rt á rt ~ Tegund skipa H H sí a ^ C* V) rt o H si Botnv.skip .. 4 109 4 8 214 8 Línugufuskip 14 201 14 24 439 24 Mótorskip... 100 1433 87 185 2272 139 118 1803 105 217 2925 171 þegar frá líður, og menn fara að sjá kosti hennar enn betur en nú. Fyrir háta af stærð „tvílemhinga“ er ekki um aðra veiðiaðferð að ræða en þessa, þar sem tveir nótahátar og mannafjöldi, sem þarf á þá, er alltof viðamikið fyrir svo litla háta. Aðeins 4 togarar stunduðu síldveiðar á sumrinu, en 8 árið áður, og 14 línu- gufuskip á móti 24 árið áður. Voru mörg hinna síðarnefndu í ísfiskflutn- ingum um sumarið. Sumarið var eitt það lélegasta síld- veiðisumar, sem komið hefur um langt árahil. Ástæðan fyrir aflatregðunni var fyrst og fremst óhagstæð veðrátta. Fyrsta herpinótasildin veiddist á Þistil- firði 7. júlí, en rcgluleg veiði liófst ekki fyrr en 20. júlí. En líðarfar var mjög óstillt og' liélzl veiðiveður að jafnaði ekki nema dagsslund, eða í mesta lagi á annan dag i einu. Ilélzt veiði fram til 10. ágúst þegar veður levfði. Síðan gcrði kalsaveður, sem hélzt að mestu til 29. ágúst, og mátti heila að engin síld veidd- ist á því tímahili, ef frátaldir eru smá- slattar, sem sum skipanna fengu vestur undir Horni. Um 27. ágúsl varð lítils- háttar síldarvart austur við Langanes, cn síldargengd á austursvæðinu var minni í sumar en verið hefur a. m. k. 7

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.