Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 36

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 36
30 Æ G I R firði í 'byrjun ársins. Stóð sú veiði fram lil marzloka. Yar stærð síldarinnar 8— 10 í kg. Mest af þeirri síld var veitt í lag- net, og var hún fryst til beitu. 1 ágúsl og seplember kom aftur síldarganga á Austfjörðum, og var sú síld nokkuð stór- vaxnari, eða 6—8 í kg'. Yar liún veidd bæði í lagnet og landnætur (,,lása“). Var saltað nokkuð af síld á Eskifirði og sömuleiðis fluttur út einn farmur af ís- aðri síld, en það mun ekki hafa gefi/.l vel. Bjuggust menn við liaustsíldveiði á Austfjörðum og voru 2 ski]) tekin á leigu þangað frá Norðurlandi til að stunda herpinótaveiði. Kom annað skij)- ið til Austurlandsins í september, cn vegna mannaeklu komst það ekki á veiðar fyrr en nokkru seinna og aflaði því sáralítið. Hitt skipið kom ekki fyrr en seint í október, en eftir miðjan þann mánuð varð ekki síldarvart þar eystra. í október og nóvember veiddist nokk- uð af sild á Akureyrarpolli. Var það mesl millisíld, en einnig nokkuð af hal'- síld. Yoru saltaðar á Akureyri 400 tn. af millisíld og um 100 tn. af hafsíld, og var sú síld veidd í lagnet. Enn fremur var eitthvað fryst til beitu. I desember var einnig síld þar, en var þá ekki veidd nema það, sem nolað var lil beitu jafn- harðan. Al' skiljanlegum ástæðum stunduðu engin erlend skip veiði fyrir utan land- lielgi um sumarið. Erlend skip, sem leigð voru hingað til síldveiða, voru að þessu sinni aðeins 3, en á fyrra ári var l'jöldi slíkra skipa gerður út lil síldveiða hér við land. 3. Togaraútgerðin. Útgerð togaranna var í ýmsum atrið- um frábrugðin því, sem liún hafði verið árið áður. í upphafi ársins stunduðu allir togararnir, 35 að tölu, ísfiskveiðar. Um miðjan marz neyddust skipin til að liætta þessum veiðum vegna siglinga- stöðvunarinnar, sem varð um það leyii. Fóru þá flest skipanna á saltfiskveiðar nokkurn tima. .Seinna stunduðu mörg þeirra veiðar og seldu aflann í ísfisk- flutningaskip, en sigldu ekki sjálf með fiskinn á hrezkan markað. Það var ekki fvrr en kom fram á sumarið og haustið, sem ísfiskveiðarnar hófust aftur svo nokkru næmi. Útlialdstími togaranna var ekki eins langur á árinu og á fyrra ári, en þá var liann lengri en nokkru sinni fyrr. Tafla XV gefur yfirlit yfir úlg'erð tog- aranna á árinu. Sést þar, að uthaldstím- inn hefur alls numið á árinu 7 823 dög- um á móti 11 899 dögum á fvrra ári. Meðalútlialdslimi á skip var því aðeins 223,5 dagar á móti 340 á fyrra ári. Þó ber að gæta þess, að 2 togarar fórust á fyrsta ársfjórðungnuin og Jiöfðu báðir aðeins rúmlega 50 úthaldsdaga. Ef þessi skip eru ekki talin með, þá verður meðalút- haldstími þeirra, sem eftir verða, 234 dagar. Lækkunin kemur í fyrsta lagi af því, að nú var oftar og almennara skipt um veiðiaðferðir en á fyrra ári, þegar yfir- gnæfandi meirihluti skipanna stunduðu ísfiskveiðar allt árið, og í öðru lagi af því að flest skipin fengu allrækilégar viðgerðir og endurnýjun, og voru sum þeirra svo mánuðum skipti frá veiðum af þeim orsökum. Aflabrögð hjá togurunum voru yfir- leitt heldur góð á árinu. Sérstaklega var ágætur afli er kom fram á hauslið og um veturinn, en tíð var þá mjög stirð á veiðisvæðunum, og orsakaði það nokkr- ar frátafir. Saltfiskveiðar voru stundaðar nokkru meira af togurunum á árinu, en á fyrra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.