Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 40

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 40
34 Æ G I R Taíla XVI. Yfirlit yfir ísfisksölur togaranna í Englandi 1940—1941. Meðal- Meðal- Sölu- Saia i sala í Sölu- Sala i sala i Ár ferðir mán. £ ferð £ Ár ferðir mán. £ ferð £ Mánuðir Janúar 1941 41 417801 10190 1940 38 154 969 4 078 Febrúar — 40 389 381 9 735 — 48 162 334 3 382 Marz — 27 223 344 8 272 — 47 164 813 3 507 April — )) )) )) — 43 161 509 3 756 Maí — » )) )) - 51 146 690 2 876 Júní — )) )) )) — 43 185 990 4 325 Júlí — )) )) » — 38 193 253 5 086 Ágúst — 2 13 387 6 693 — 32 194 589 6 081 September — 18 149 427 8 301 — 42 287 415 6 843 Október — 15 117863 7 858 — 37 257 977 6 972 Nóvember — 20 188 957 9 448 — 40 256 110 6 403 Desember — 25 247 747 9910 — 30 252 720 8 424 188 1 747 907 489 2 418 369 Heilagfiski ................ 22 sh 0 (1 Annar flalfiskur ........... 16 — 6 - Allur annar fiskur ......... 8 — 0- Hrogn ...................... 10 — 0 - Er hér miðað við verð á slægðum fiski með haus, upp úr skipi. Hér var sett sama verð á allan fisk, að undanskildum flatfiski, en verðmun- urinn á ýsu, þorski og ufsa t. d., liafði ávalll verið verulegur. Ivom þelta sér vitanlega vel fyrir togarana, sem geln oft aflað mikið af ufsa á tiltölulega skömmum tíma. Aftur á móti kom sér illa fyrir bátaútveginn víða á landinu, hve hámarksverðið á ýsunni lækkaði mjög, og verður vikið að því síðar. Eins og getið var um áður í yfirliti þessu, var samningur gerður við Breta um sölu á fiskframleiðslu landsmanna, í hyrjun ágúst. Fram til þess tíma, liöfðu engin takmörk verið á því, hvaða skip gælu keypt fisk lil útflulnings í ís, hér á landi, nema útflutningsleyfi íslenzkra stjórnarvalda þurfti með. Með samn- ingnum er togurunum hannað að kaupa fisk, og verða þeir því hér eftir að afla sjálfir þess, sem þeir flytja út. .Tafn- framt er tala þeirra annarra skipa, sem kaupa mega fisk við landið, takmörkuð við (50 og þar af skulu vera 30 færeysk. Svæði það, sem þessi skip máttu lcaupa fisk á, náði frá Vestmannaeyjum (að þeim meðtöldum) austur um land og norður fyrir, að Geirólfsgnúp á Strönd- um. .Tafnframt var samið um söluverð á fiski, sem seldur yrði ísvarinn til útflutn- ings, hvort sem um hrezk eða íslenzk fiskkaupaskip var að ræða, og verður vikið að því síðar. Aftur á móU var þá ekki breytt neitt hámarksverði því, sem gilti í Bretlandi fyrir þann fisk, sem seldur var þar heint úr skipi. Það var ekki fyrr en um mánaðarmótin sept.— okt. að hámarksverðinu var hreytt, og var það þá ákveðið eftirfarandi pr. stone: heilag'- fiski 21 sh., annar flatfiskur 15 sli. o'g annar fiskur 7 sh. — Væri fiskurinn hausaður, var verðið ákveðið lilutfalls- lega hærra. Var hér um nokkra lækkun að ræða frá fyrra hámarksverði, eða 1 sh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.