Ægir - 01.01.1942, Page 41
Æ G I R
35
Tafla XVII. ísfisksölur línugufuskipa og mótorskipa 1941.
Tala Brúttó-
Nöfn skipanna söluferða sala £
Lv. Alden ... 3 11683
Lv. Bjarki ... 7 38 211
Lv. Bjarnarej' ... 1 4 004
Ms. Búðaklettur ... 1 5 932
Ms. Dagný ... 3 15149
Ms. Dóra ... 6 24 848
Ms. Eldborg ... 5 55 969
Ms. Eldey ... 1 5 554
Ms. Erna ... 4 20 888
Lv. Fjölnir ... 4 22 744
Lv. Fróði ... 3 12 276
Ms. Garðar ... 3 8919
Ms. Grótta ... 8 58 526
Ms. Gunnvör ... 6 31 816
Ms. Hamona 9 15 054
Ms. Ilelgi ... 8 42 892
Ms. Hringur ... 3 12142
Lv. Iiuginn ... 9 58 941
Ms. Huginn I ... 4 12 527
Es. Hvassafell ... 3 22 592
Lv. Jarlinn ... 4 29 518
Lv. Jökull ... 9 71 516
Ms. Keflvíkingur ... 4 16 650
Ms. Magnús ... 3 14 063
pr. stone á öllum tegundum, og' var þar
af leiðandi hlutfallslega mest á þorski
og öðrum skyldum tegundum, sem voru
með lægsta verðinu.
En jafnframt því að lækka verðið, var
lagt tvenns konar gjald á fiskinn. Var
annað 6 d. pr. stone, sem legg'ja skyldi
í sjóð til að standast dreifingarkostnað
fisksins innanlands i Bretlandi, en hitt
8 d. pr. stone. Var það gjald lagt á til að
hindra það, að erlend skip stæðu betur
að vígi en ensk, þar eð þeim var gert að
skyldu að greiða það gjald, en það skyldi
aðeins greiðast, ef hámarksverð næðist
við söluna. Með þessum gjöldum var tek-
inn stórkostlegur skattur af íslenzkum
skipum. Af togarafarmi gat þetta numið
um og yfir 1 000 £, og var slíkt æði þung-
ur skattur.
Tala Brúttó-
Nöfn skipanna söluferða sala £
Ms. Narfi 4 17 892
Lv. Ólafur Bjarnason . 6 41 793
Lv. Pétursey 2 6 548
Ms. Rafn 3 14 322
Ms. Reykjanes 6 31 074
Ms. Richard 7 37 712
Lv. Rifsnes 5 22 059
Lv. Rúna 4 14 977
Lv. Sigríður 4 23 491
Ms. Síldin 2 6 953
Ms. Skaftfellingur 4 9 012
Ms. Sleipnir 5 20 854
Ms. Stelia 2 5 267
Ms. Súlan 4 23 363
Lv. Sverrir 10 63175
Lv. Sæfari 5 13 586
Ms. Sæfinnur 5 25 096
Ms. Sæhrimnir 5 19 444
Ms. Vöggur 2 4 774
Es. Pór 3 22 680
Ms. Pórður Sveinsson . 6 33 704
Ms. Pormóður 3 11 153
Samtals 201 1 081 343
íslenzk stjórnarvöld mótmæltu þessu,
sem freklegu broti á gerðum samning-
um, og' um miðjan október fékkst eftir-
gefið gjaldið, sem nam 8 d. pr. stone, en
hitt stóð óbreytt þar til í ársbyrjun 1942,
að það var afnumið, en jafnframt var
liámarksverðið lækkað sem því nam.
Eins og áður, fluttu línugufuskip og
mótorskip mikið af ísvörðum fiski til
Bretlands. Skip þessi öfluðu ekkert sjálf,
en keyptu fiskinn af vélbátaflotanum.
Tafla XVII gefur yfirlit yfir söluferðir
þessara skipa og' brúttósölur í £. Alls
tóku 46 skip þátt í þessum flutningum,
og fóru þau alls 201 fei'ð á árinu, en 41
á fyrra ári með 314 ferðir. Meðalsala
þeirra í ferð, yfir allt árið, nam um 5 380
£, og er það allveruleg' hækkun frá fyrra