Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1942, Side 47

Ægir - 01.01.1942, Side 47
Æ G I R 41 og í hinum fjórðungunum, og verða ])ví heildartölurnar að nægja að þessu sinni. Söltun í fjórðungnum var mjög litið meiri á árinu en á fyrra ári, eða aðeins rúmum 100 smál. í Austfirðingafjórðungi dróst saltfisk- verkunin aftur á móti mjög saman á árinu, samanhorið við fyrra ár, eins og sjá má á töflu XXII, en þá liafði hún minnkað allverulega frá árinu 1939. Nam saltfiskverkunin á árinu aðeins um 37%, samanhorið við fýrra ár, eða um 724 smál. á móti uml 950 smál. árið 1940. í öllum veiðistöðvum fjórðungsins minnkaði saltfiskverkunin nema á Hornafirði. Kom það til af því, að ísfisk- flutningar tepptust að miklu leyti, er vertíð stóð sem liæst. Jókst saltfiskverk- unin þar úr 198 smál. í 3101 smál. 1 sumum veiðistöðvum fjórðungsins átti sér alls engin saltfiskverkun stað á árinu. Þannig var það t. d. á Seyðisfirði, þar sem hafði verið saltað á fyrra ári um 223 smál., en þar var engin söltun á árinu 1941. Auk þess var engin saltfisk- verkun talin hafa átt sér stað í 3 öðrum iitlum veiðistöðvum. Tafla XIX sýnir enn fremur, að hlut- föllin milli fisktegundanna innbyrðis liafa raskazt nokkuð. Hluti þorsksins — stórfisks og smáfisks — liefur farið vax- andi úr um 93% árið 1938 í um 98% árið 1941. Aftur á móti hefur hluti ufs- ans lækkað úr um 6% 1938 í 1.6% 1941. Orsökin fyrir þessari breytingu er mikið minnkandi saltfiskverkun togar- anna á þessu tímabili, en frá þeim kom að jafnaði mikill hluti ufsans. Af saltfiskaflanum var nú minna verkað en nokkru sinni fyrr. Kom það til af þvi, að fisksölusamningurinn við Breta ákvað, að allur fiskurinn skvldi flytjast út óverkaður, nema 4000 smál., sem leyfilegt skyldi vera að selja til ann- Tafla XXI. Fiskafli verkaður í salt í Vestfirðingafj. árin 1941 og 1940. Veiðistöðvar: Flatey og Bjarnareyjar .. 1941 kg 1940 kg 20 000 64 000 Vikur og umhverfi 44 500 101 000 Patreksfjörður 484 000 402 000 Tálknafjörður 41 000 68 000 Arnarfjörður 182 000 16 000 Dýrafjörður 35 500 153 500 Flateyri 124 500 69 000 SuðurejTÍ 123 000 173 000 Bolungavik 236 000 275 000 Hnifsdalur 137000 158 000 ísafjarðarkaupstaður .... 706 500 450 000 Súðavík 48 000 60 500 Ögurvik og Ögurnes 10 000 21 500 Hestej’ri og Grunnavík .. )) )) Aðalvík og Hornstrandir . 68 000 80 000 Gjögur og Djúpavik 54 000 67 000 Steingrímsfjörður 120 000 278 000 Samtals 2 434 000 2 436 500 Taila XXII. Fiskafli verkaður í salt í Austfirðingafj. árin 1941 og 1940. 1941 1940 Veiðistöðvar kg kg Skálar á Langanesi 88 160 135 700 Bakkafjörður 64 370 124 330 Vopnafjörður .' 29 240 69 420 Borgarfjörður 46 240 50 620 Seyðisfjörður )) 223 320 Mjóifjörður 2 400 41 600 Norðfjörður 24 000 151 040 Eskifjörður 10 890 124 660 Karlsskáli og Breiðavik .. )) 21 290 Beyðarfjörður )) 20 920 Vattarnes 1 200 122 830 Fáskrúðsfjörður 44 450 107 040 Skálavilt og Hafranes .... )) 128 640 Stöðvarfjörður 31 700 266 150 Djúpivogur 71 360 163 520 Hornafjörður 310180 198 430 Samtals 724 190 1 949 510

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.