Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 48
42
Æ G I R
Tafla XXIII. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1941 og sama dag
4 síðastliðin ar, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna.
Birgðirnar eru reiknaðar i smálestuni miðað við fullverkaðan fisk.
«4-1 4h rf t/3 rf 'E i rf « ö Ch C/J
Matsumdæmi S- *o Zn s C/3 rf VJ 'í* Ups □ rf ’3 A rf J 'S rf rf cn « M CL CS Salt- fiski s rf
Reykjavikur 1 722 50 » 6 1 » 15 )) )) 220 2014
ísafjarðar )) )) )) » )) » » )) )) 1 018 1 048
Akureyrar )> )) )) )) » » » )) )) 617 617
Seyðisfjarðar )) )> )) )) )) » » )) )) )) »
Vestmannaeyja 660 )) )) )) )) » » )) )) 200 860
Samtals 31. des. 1911 2 382 50 )) 6 1 » 15 )) )) 2 115 4 569
31. - 1910 1 690 6 1 60 38 45 541 )) 696 188 3 265
31. - 1939 3 901 89 9 783 71 14 3 244 17 1291 419 9 838
31. — 1938 905 708 1 672 73 3 101 )) 1 314 92 3 899
31. — 1937 935 51 6 175 69 6 271 )) 983 234 2 730
Tafla XXIV. Fiskútflutningurinn
1939—1941 (miðað við verkaðan fisk).
1941 1940 1939
kg kg kg
Janúar Í45 277 4 214 216 1 172161
Febrúar 582 8U0 2 199 530 711 503
Marz 2183 229 914 493 2 586 975
Apríl 572 000 1 682 777 3 075 727
Maí U3 190 3 535 810 3 658 908
Júní 4 530 298 079 809 760
Júlí )) 112 984 1 480 127
Agúst 2 297 767 3 355 415 453 502
September.... 1251 500 2 204 702 2 928 125
Október 4 574 510 2 168 406 9 274 402
Nóvember .... 3 357 400 696 300 3 146 805
Desember .... 1 617 767 2 175 937 2 747 023
ÍG 730 OÍG 23 588 679 32 045 018
ara markaða, og verka samkvæmt þvi.
Var hér aðeins um tæplega % þess
magns að ræða, sem flutt var út verkað
á árinu 1940.
Eins og vænta mátti, voru engir erfið-
leikar á að selja þessar 4 000 smálestir
af verkuðum fiski og hefði ekki verið,
þótt um meira magn liefði verið að
ræða. Vegna þess, að Noregur er að
öllum líkindum útilokaður frá saltfisk-
sölu til sinna fyrri kaupenda og Fær-
eyingar að mestu eða alveg hættir salt-
fiskverkun, er ísland nú eina landið í
Evrópu, sem getur selt saltfisk svo
nokkru nemi, encla þótt saltfiskverkun-
in hafi gengið hér stórkostlega saman 1
seinni tíð. En það má vera Ijóst, að þetta
ástand er algerlega óeðlilegt, og þvi væri
æskilegt, að við þyrftum ekki að van-
rækja hina gömlu og nýju saltfiskmark-
aði okkar, eins og hér hefur hersýnilega
verið gert.
Óverkaði fiskurinn af framleiðslu árs-
ins 1941 var allur seldur til Bretlands,
samkv. fisksölusamningnum. Var liér
um allmikið magn að ræða, eða alls um
20 þús. smál., en árið áður liafði Bret-
land fengið aðeins um 4.5 þús. smál.
Samningsverðið á þessum fiski var kr.
0.90 pr. kg. og getur það talist mjög sæmi-
legt, borið saman við annað fiskverð.
Bagalegt var, hve seint á sumrinu afskip-
un hófst á þessum fiski. Lá liann undir
skemmdum, og höfðu menn allmikinn