Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 48

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 48
42 Æ G I R Tafla XXIII. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1941 og sama dag 4 síðastliðin ar, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar i smálestuni miðað við fullverkaðan fisk. «4-1 4h rf t/3 rf 'E i rf « ö Ch C/J Matsumdæmi S- *o Zn s C/3 rf VJ 'í* Ups □ rf ’3 A rf J 'S rf rf cn « M CL CS Salt- fiski s rf Reykjavikur 1 722 50 » 6 1 » 15 )) )) 220 2014 ísafjarðar )) )) )) » )) » » )) )) 1 018 1 048 Akureyrar )> )) )) )) » » » )) )) 617 617 Seyðisfjarðar )) )> )) )) )) » » )) )) )) » Vestmannaeyja 660 )) )) )) )) » » )) )) 200 860 Samtals 31. des. 1911 2 382 50 )) 6 1 » 15 )) )) 2 115 4 569 31. - 1910 1 690 6 1 60 38 45 541 )) 696 188 3 265 31. - 1939 3 901 89 9 783 71 14 3 244 17 1291 419 9 838 31. — 1938 905 708 1 672 73 3 101 )) 1 314 92 3 899 31. — 1937 935 51 6 175 69 6 271 )) 983 234 2 730 Tafla XXIV. Fiskútflutningurinn 1939—1941 (miðað við verkaðan fisk). 1941 1940 1939 kg kg kg Janúar Í45 277 4 214 216 1 172161 Febrúar 582 8U0 2 199 530 711 503 Marz 2183 229 914 493 2 586 975 Apríl 572 000 1 682 777 3 075 727 Maí U3 190 3 535 810 3 658 908 Júní 4 530 298 079 809 760 Júlí )) 112 984 1 480 127 Agúst 2 297 767 3 355 415 453 502 September.... 1251 500 2 204 702 2 928 125 Október 4 574 510 2 168 406 9 274 402 Nóvember .... 3 357 400 696 300 3 146 805 Desember .... 1 617 767 2 175 937 2 747 023 ÍG 730 OÍG 23 588 679 32 045 018 ara markaða, og verka samkvæmt þvi. Var hér aðeins um tæplega % þess magns að ræða, sem flutt var út verkað á árinu 1940. Eins og vænta mátti, voru engir erfið- leikar á að selja þessar 4 000 smálestir af verkuðum fiski og hefði ekki verið, þótt um meira magn liefði verið að ræða. Vegna þess, að Noregur er að öllum líkindum útilokaður frá saltfisk- sölu til sinna fyrri kaupenda og Fær- eyingar að mestu eða alveg hættir salt- fiskverkun, er ísland nú eina landið í Evrópu, sem getur selt saltfisk svo nokkru nemi, encla þótt saltfiskverkun- in hafi gengið hér stórkostlega saman 1 seinni tíð. En það má vera Ijóst, að þetta ástand er algerlega óeðlilegt, og þvi væri æskilegt, að við þyrftum ekki að van- rækja hina gömlu og nýju saltfiskmark- aði okkar, eins og hér hefur hersýnilega verið gert. Óverkaði fiskurinn af framleiðslu árs- ins 1941 var allur seldur til Bretlands, samkv. fisksölusamningnum. Var liér um allmikið magn að ræða, eða alls um 20 þús. smál., en árið áður liafði Bret- land fengið aðeins um 4.5 þús. smál. Samningsverðið á þessum fiski var kr. 0.90 pr. kg. og getur það talist mjög sæmi- legt, borið saman við annað fiskverð. Bagalegt var, hve seint á sumrinu afskip- un hófst á þessum fiski. Lá liann undir skemmdum, og höfðu menn allmikinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.