Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 49

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 49
Æ G I R 43 Taíla XXV. Skýrsla um saltflskútflutninginn 1940 og 1941, eftir innflutningslöndum. 1941 1940 Verkað Óverkað Verkað Óverkað Innflutningslönd kg kg kg kg Spánn 560 950 » 4 320 700 783 100 Portúgal 2 070 000 365 000 5 577 300 )) ítalia )) )) 4 341 150 3 100 850 Bretland 629 736 18 147 950 616 300 4 489 126 Danraörk )) )) 15 000 372 550 Noregur )) )) 5 500 )) Brazilía 738 948 )) 1 682 406 )) Argentína 164 000 )) » )) Cuba 224 415 )) 952 945 » Bandaríkin )) )) 28 320 50 000 Önnur lönd )) )) )) 277 960 Samtals 4 388 049 18 512 950 17 539 621 9 073 586 kostnað við hann af þeim ástæðum. Var víða mikill rauði í fiskinum, en það reyndist ekki eins hættulegt og ætlað var, þar eð hann reyndist aðeins vera í saltinu og livarf því við verkun. Eins og tafla XXIII sýnir, voru fisk- birgðir alls í árslok 1941 4 569 smál. og þar af um helmingur óverkaður fiskur. Allur þessi fiskur var seldur og átti væntanlega að afskipast í byrjun ársins 1942, svo engar fiskhirgðir voru raun- verulega í landinu. 1 töflu XXIV gefur að líta fiskútflutn- inginn, skþit eftir mánuðum. Er þar eins og vanalega, aðalútflutningurinn seinni hluta ársins eftir að nýja framleiðslan kemur til sögunnar. í júlímánuði á sér enginn útflutningur stað, sem stafar af því, að þá stóðu einmitt yfir sanminga- umleitanir við Breta, en á meðan stöðv- aðist allur saltfiskútflutningur til Eng- lands. Mikil bót var að því, að Bretar sáu sjálfir um flutning á öllum þeim salt- fiski, sem þeir keyptu hér, þar sem mikl- ir örðugleikar voru á þvi að fá nægilegt farmrúm. Tafla XXV gefur yfirlit yfir hvernig út- flutningsmagn saltfisksins hefur skipzt niður á innflutningslöndin. Verkaði fisk- urinn skiptist á Portúgal, Bretland og' Suður-Ameríkuríkin þrjú, Brazilíu, Ar- gentínu og Cuba. Þessi riki greiddu fisk- inn í U. S. A. dollurum, og var það skilj- anlega æði mikill kostur. Þar sem verk- aði fiskurinn var svo lítill sem raun varð á, nam útflutningsmagnið til Suð- ur-Ameríkuríkjanna aðeins broti af fyrra árs útflutningi, nema til Argen- tínu, en þangað hafði ekkert fluzt á þvi ári, en aftur á móti á árinu 1939. Til Portúgal nam útflutningnrinn und- ir 40%; af fyrra árs útflutningi, en þá hafði útflutningurinn þangað minnkað um nál. 40% ifrá árinn 1939. Verðið á verkaða fiskinum var all- mikið hærra á árinu en verið liafði árið 1940, eða kr. 254 pr. skpd. af Portúgals- fiski, en ldutfallslega hærra á fiski til Suður-Ameríku, vegna meiri verkunar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.