Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Síða 51

Ægir - 01.01.1942, Síða 51
Æ G I R 45 inn var flakaður og roðflettur og soðinn þannig niður, og var framleiðslan úr lionum alls 19 129 % kg dósir. Hrognaframleiðslan nam alls 4 381 kg í og' Y-i dósum. Rækjuframleiðslan varð alls 3 614 kg rækjumauk og um 165 kg af rækju. Fiskúrgangur og annar úrgangur úr framleiðslunni varð alls 33140 kg'. Úr- gangurinn liefur því numið tæpl. 50% af innkeyptu liráefni. Niðursuðuverksmiðja Bjarna Ólafs- sonar & Co. ú Akranesi var starfrækt að- eins hluta úr árinu, eða mánuðina janú- úar, marz og' april. Soðin voru niður ein- göngu þorskflök og lirogn, og nam fram- leiðslumagnið um 20 þús. % dósir af flökum, en um 3 000 dósir af hrognum. Niðursuðuverksmiðja Haraldar Böðv- arssonar & Co. ú Akranesi tók til starfa á árinu. Um sumarið voru framleiddar um 100 þús. dósir af reyktum síldarflök- um og' um 7 500 dósir þorskhrogn. I desemhermánuði liófst framleiðsla á fiskbollum, og voru framleiddar alls um 40 þús. Yx dósir. Mun hráefnið í hollurn- ar hafa numið um 20 smál. af fiski. Unnu um 20 manns í verksmiðjunni að jafnaði. Niðursuðuverksmiðja h/f Keflavík i Keflavík var starfrækt aðeins i apríl mánuði. Unnu 16 manns við verksmiðj ■ una að jafnaði. Tók verksmiðjan á móti 45 smál. af þorski, og var hann flakaðiu og soðinn þannig niður. Nam framleiðsl an 18 000 þj dósum af flökum. Urgangur nam um 60% af innkeyptu fiskmagni, og var hann setlur í fiskmjöls- verksmiðju. Niðursuðuverksmiðja Eggerts Jóns- sonar í Innri-Njarðvík var starfrækt um 11 vikna skeið á árinu, frá fehrúar lil maí. Við verksmiðjuna unnu að jafnaði 28—38 kvenmenn og 16—18 karlmenn. Innkeypt fiskmagn mun liafa numið um 265 smál. af þorski, og' var framleitt út því alls um 110 þús. % og % dósir af þorskflökum. Auk þess var soðið niður allmikið af þorskhrognum, eða alls um 38 900 M og % dósir. Auk þeirra verksmiðja, sem hér liafa verið taldar, störfuðu 2 verksmiðjur að niðursuðu sjávarafurða. Var önnur i Sandgerði, en hin Rækjuverksmiðjan á ísafirði, en vegna þess, að ekki hefur tekizt að afla nægilegra upplýsinga um starfrækslu þessara verksmiðja, verður þeirra ekki getið hér að þessu sinni. 8. Beitufrysting. Eins og fyrirsjáanlegt var i ársbyrjun 1941, urðu töluverð beituvandræði, er kom fram á vetrarvertíðina. Leiddi það til þess, að heita var seld með óheyrilega háu verði. Um miðjan marzmánuð fór að veiðast loðna og var eftir það ekki að ræða um beituskort, þó verðið væri all- hátt. Síld veiddist framan af árinu til marzloka á Fáskrúðsfirði og var nokkuð fryst lil heitu. Var eitthvað selt til Vest- mannaeyja og Suð-Vesturlands, ýmist nýtt eða fryst. Stærð þessarar síldar var mest 8—10 stk. í kg. Haustveiði í Faxaflóa var góð og sömuleiðis veiddist mikið um haustið af kolkrabba á Vestfjörðum og Steingríms- firði. Þar sem gæftir voru auk þess með af- hrigðum stirðar um haustið, var heilu- notkun lítil og heilubirgðir í árslokin meiri en þekkzl hefur um mörg undan- farin ár. Gegur tafla XXVI yfirlit vfir heitu-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.