Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Síða 63

Ægir - 01.01.1942, Síða 63
Æ GI R AÐALFUNDUR Áðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaupþings- salnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 6. júní 1942 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæáum fyrir henni, og leggur fram til úrskuráar endur- skoáaáa rekstursreikninga til 31. desember 1941 og efna- hagsreikning meá athugasemdum endurskoáenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskuráar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarásins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í staá þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoáanda í staá þess, er frá fer, og eins varaendurskoáanda. 5. Umræáur og atkvæáagreiásla um önnur mál, sem upp kunna aá veráa borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aágöngumiáa. Aágöngumiáar aá fund- inum veráa afhentir hluthöfum og umboásmönnum hluthafa á skrifstofu félags- ins f Reykjavík, dagana 3. og 4. júnf næstkomandi. Menn geta fengiá eyáublöá fyrir umboá til þess aá sækja fundinn á aáalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 26. janúar 1942. Stjórnin.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.