Ægir - 01.11.1944, Page 39
Æ G I R
253
Saltfiskþurrkarinn. Eftirfarandi ensk heiti ú teikningunni eru þýdd þannig i textanum: Air heater — heit-
ioftsofn. Fish tra\)s — fiskgrindur. Ilumidislat — rakastillir. Mixing damper — hemill til hlóndunar köldu
°S heitu tnfti. Recirculation fan — ■42 tommu uifta. Return duct — loftrás ofan <í þurrkara. Supplg fan —
útilofts uifla. Thermosial — hitastillir.
hftirfarandi eru þýðingar á öðrnm- enskum heitum á teikningunni: Plan-iuith roof remoued — Séð ofan á
Þurrkarann, þaktausan. Section .4-.4 — hliðarmgnd af þurrkaranum. Section II-R — endamynd af þurrk-
ueanuin. Air inlet — inntak fgrir loft. Air outlet — úlrás fgrir loft. 4 doors — 4 dgr. Damper motor —
mútor fgrir hemil.
í tilraunastöðvum þeim, sem slarfræktar
ei‘u í þágu sjávarútvegsins í Austur-Kanada,
liefur um margra ára skeið verið unnið að
rannsóknum í sambandi við verkun salt-
*isks. Rannsóknir þessar hafa meðal annars
^einzt að því að ákveða þau skilyrði, sem
í ullnægja þarf til þess að beztur árangúr
iaist við þurrkun saltfisks í húsum inni.
Niðurstöður þessara rannsókna eru i stuttu
»táli þessar:
Lofthraðinn yfir fiskinum má ekki vera
aiinni en 200—300 fet á mín. Sé lofthraðinn
aiinni en þessu nemur, fer að draga úr
Purrkuninni, en meiri lofthraði flýtir ekki
lyrir þurrkun fisksins, en eykur hins vegar
við orkukostnaðinn. Loftið þarf að vera um
24° C. heitl lil þess að beztur árangur náist.
Við hærri lofthita getur það komið fyrir, að
fiskurinn soðni, en sé hitinn lægri, fer að
draga úr þurrkuninni. Loftið í þurrkaran-
uin þarf að vera 40—50% mettað raka. Sé
rakastig loftsins hærra eða lægra en þessu
nemur, þornar fiskurinn hægar og yfirborð
hans verður hrjúft og áferðarljótt.
Til þess að saltfisksþurrkari geti talizt
nothæfur, þarf að vera hægt að skapa í lion-
um ofangreind loftskilyrði. Stofnkostnaður
hans má ekki heldur vera mikill, og hann
þarf að vera ódýr í rekstri, einfaldur i bygg-
ingu og rekstraröruggur.
Þurrkari sá, sem sýndur er á meðfvlgj-
andi mynd, er smíðaður úr við, og eru hlið-