Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1944, Page 41

Ægir - 01.11.1944, Page 41
/E G 1 R 25n Vélbáturinn Guðfinnur G. K. 132. Rátur þessi er nú senn ársgamall, en þá einu vetrarvertíð, sem hann hefur gengið veiða, aflaði hann meira en nokkur ann- ar bátur áður á sama tíma. Guðfinnur var smíðaður í Dráttarbraut Innri-Njarðvíkur og hljóp af stokkunum 31. úesemher 1943. Yfirsmiður var Bjarni Ein- ^i'sson. Báturinn er smíðaður úr eik og er -8 rúnilestir að stærð með 110—120 ha. Bo- lindervél. Hann kostaði fullgerður 320 þús. kr. Ganghraði Guðfinns er 9 sjómílur, og hefur hann reynzt afbragðs sjóskip. Eigendur Guðfinns eru Sigurþór og Guð- mundur Guðfinnssynir í Keflavík, og er Guðmundur skipstjóri á bátnum. Hann er landskunnur aflamaður. A vertíðinni 1944 aflaði hann á Guðfinn 1780 skpd. af fiski, og var brúttó verðmæti aflans 500 þús. kr. Mun það vera mesta verðmæti, sem nokkur einn hátur hér á landi hefur flutt á land á einni vertíð.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.