Ægir - 01.11.1944, Side 43
Æ G I R
257
Samningur um kaup á Sviþjóðarbátunum undirritaáur.
Vilhjálmur Finsen skrifar undir samninginn um smiði liinna 'iö /iskibúta, scm rikissljúrnin hefir /juntað
1 Sviþjóð. Kaupsamningur þessi cr hinn slœrsli að upphœð, sem ijerður hefir uerið ftjrir Islands hönd
erlendis. .4 myndinni sjásl þeir Suiar, sem staðið hafa að samningum fyrir hönd bálasmiða. Við vinslri
lilið Finsens silnr Olafur Sigurðsson skipavcrkfrœðingur.
Utgerð og aflabrögð í
nóvember 1944.
Sunnlendingafjórðungur.
Sjór var yfirleitt lítið stundaður í þessum
'uánuði. Nokkrir bátar úr Keflavik og af
Akranesi reru með línu og öfluðu sæmilega,
eftir því sem um er að gera á þessum tíma
ars. Sjór var og stundaður úr Grindavík að
staðaldri, og aflaðist vel. Hinn 23. nóvember
v°ru fiskislóðir í Faxaflóa nær lokaðar, og
uiun svo verða um óákveðinn tíma. Síðan
Sl> ráðstöfun kom lil framkvæmda hefur
uauinast verið um sjósókn að ræða nema
ufilzt úr Grindavík, enda nær bannsvæðið
eigi inn á fiskimið Grindvíkinga. — Nokkrir
bátar úr Vestmannaeyjum stunduðu veiðar
og fóru mest 13 róðra. Afli var lremur treg-
ur og gæftir stirðar. \'/l) Óðinn V. E. 317,
sem var með línu, veiddi þó mjög sæmilega.
l’ékk hann mest í róðri 4582 kg, en 3120 kg
að meðaltali í 7 róðrum. Aflinn var seldur
í skip og látinn í hraðfrystihiis.
í Breiðafirði stunduðu sex bátar dragnóta-
veiðar og öfluðu ágætlega, sérstaklega siðari
hluta mánaðarins. Undir lokin fékk 1. d. einn
bátur 15% smál. hvern sólarhringinn eftir
annan. Dragnótaaflinn var nær einfarið
jjorskfiskur. Tveir bátar úr Grundarfirði
voru á línuveiðum og öfluðu í meðallagi eft-
ir því sem um er að gera á þessum tíma
árs. Afli þessara báta var alfarið seldur í