Ægir - 01.11.1944, Side 47
ÆGIR
Ti I ky n n i ng
frá ríkissíjórninni.
Brezka flotamálastjórnin hefur tilkynnt íslenzku rikisstjórninni,
aá nauðsynlegt sé, aá öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. aá
staerð, fái endurnýjuá eins fljótt og hægt er eftir 1. desem-
ber 1944, feráaskírteini þau, sem um ræáir í tillkynningu ríkis-
stjórnarinnar, dags. 7. marz 1941.
Skírteini þessi verða afgreidd, sem hér segir:
I Reykjavík hjá brezka aáalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka
vice-konsúlnum, á Seyðisfirái hjá brezku flotastjórninni og í
Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 11. nóv. 1944.
Tilkynning um bannsvæði.
Brezka herstjórnin hefur taliá nauásynlegt vegna kafbátahættu aá banna alla umferð skipa í
myrkri um ókveáiá svæái í og utan viá Faxaflóa. Takmörk svæáisins eru sem hér segir:
(a) Geirfugladrangur
(b) 63.403/4 N. 22.49 V.
(c) 64.063/* N. 22.49 V.
(d) 64.07 N. 22.33 V.
(e) 64.26 N. 22.33 V.
(f) 64.26 N. 23.18 V.
Rikisstjórnin hefur því ákveðið aá banna fyrst um sinn, þar til öáruvísi verður ákveðiá, fisk-
veiðar, siglingar og umferá allra skipa um þetta svæði í myrkri. Skip, sem eru stödd utan þessa
*væðis, en innan 60 sjómílna fjarlægáar frá Reykjavik, skulu vera svo vel lýst sem frekast er unnt.
Það er alvarlega brýnt fyrir mönnum aá hlýða banni þessu. Hver sá, er út af því bregáur,
é þaá á hættu aá lenda í hernaáaraágeráum.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 23. nóv. 1944.