Ægir - 01.09.1945, Blaðsíða 26
200
Æ G I R
Eimskip semur um smíái skipa.
Ujii nolckurt skeið hefur stjórn Eim-
skipafélags íslands verið að leita fyrir sér
um kaup og smíði á skipum. Frá Svíþjóð
hárust tilboð frá fjórum skipasmíðastöðv-
um um smíði á skipum. En ekki þótt fært
að sinna þeim vegna þess hve afhendingar-
tíminn var langur. Mörg tilboð bárust frá
Ameríku og var afhendingartiminn mun
styttri en í Svíþjóð, en hins vegar var verð-
lagið 50 % hærra. Verð skipanna sltyldi i
tjáðum þessum löndum giæiðast í dotlurum,
en það var talið óhagkvæmt, ef annars var
kostur.
Jafnskjótt og Danmörk var frjáls á ný,
sneri stjórn Eimskipafélagsins sér til skipa-
smíðastöðvar Burmeister & Wain í Kaup-
mannahöfn og spurðist fyrir um möguleika
á ])ví, að þeir gætu smíðað skip fyrir félag-
teitt is til eigin þarfa og fyrir báta, sem
leggja frystihúsinu til fisk.
Þá vil ég bæta því við þessa skýrslu, að ég
álít mjög heppilega tíma nú til þess, að at-
huga uui markaði fyrir hraðfrystan fisk 1
Ameríku, Mið-Evrópu og jafnvel víðar.
Það getur mikið oltið á því fyrir okkur,
livernig tekst til um þau niál á næstunni,
eða komandi ári.
ið. Töldu forsíöðumenn Bunneister & Waiu
horfur vænlegar, ef aðstæður í landinu
leyfðu og opinber stjórnarvöld væru því
eigi andvíg. Þegar svo var koniið, var gerð.-
ur bráðabirgðasamningur um smíði tveggja
skipa og jafnframt gerðar teikningar af
skipunum eftir fyrirsögn félagsins. —
Endanlega var svo gengið frá sanmingum
þessum í Kaupmannahöfn 3. okt. síðasll.
Eimskipafélagið telur, að fenginni reynslu,
að samningar þessir séu þeir hagstæðustu,
er völ hafi verið á, bæði að því er snertir
afhendingartíma, verð og greiðslnskil-
mála.
Skipasmíðastöðin lekur að sér, samkvæmt
samningunum, að smíða tvö sams konar
skip (systur-skip), hvort um sig 2600 srnál.
að burðarmagni, aðallega til vöruflutninga,
en þó með farþegarúmi fyrir 12 farþega
Iivort, en það er frekast leyft á farmskip-
um.
Skipin eru að lengd 290 fet, breidd 56 fet,
dýpt 29 fet 6 þuml. og djúprista 20 fet 6
þuml. — 'I'il samanburðar má geta þess, að
Brúarfoss er 1500 smál. að burðarmagni,
235 fet að lengd, 36 fet að breidd og 23 fet
9 þuml. að dýpt.
Skipin ern smíðuðu samkv. ýtrustu kröf-
um Lloyds um styrkleika og i samræmi við
íslenzk lög og alþjóðareglur í hvívetna, ]). á
m. sérstakri styrkingu til siglinga í ís. Lest-
arrúm verður 150 þús. teningsfet og af þvi
cr 80 þús. teningsfeta lestarrúm útbúið lil
flutnings á frystum vörum, og má frysta