Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1945, Blaðsíða 38

Ægir - 01.09.1945, Blaðsíða 38
212 Æ G 1 R Útfluttar sjávarafurðir í júní Saltfiskur, verkaður. Júní kg Jan.-júní kg Samtals • » 167 000 Bretland . » 167 000 Saltfiskur, óverkaður. Samtals . » 106 300 Bretland . » 106 300 ísfiskur. Samtals . 11221943 81 491 368 Bretland . 11 221 943 81 491 368 Freðfiskur. Samtals 677 269 13 717 816 Bretland 534 412 13 437 364 Bandaríkin 142 857 280 452 Harðfiskur. Samtals » 200 Önnur lönd . » 200 Niðursoðið fiskmeti. Samtals 815 139 691 Bandarikin . » 136 226 Önnur lönd 815 3 465 1945. Lýsi. Júní kg Jan.-júní ' kg Samtals • • • • 290 851 4 343883 Bandarikin 96 500 2 143 861 Bretland . .. . 1 144 492 Noregur 100 360 Frakkland 106150 806 740 Önnur lönd .... • ... 88 201 148 430 Fiskmjöl. Samtals . .. . 1 753 500 2546 300 Bretland . .. . 1 753 500 2 546 300 Síldarmjöl. Samtals . ... 2110 900 4 927 900 Bretland .... 2 110 900 4 927 900 Hrogn, söltuð. tn. tn. Samtals . ... 8166 8 482 Bandaríkin 316 Frakkland 8 166 8166 Síld, söltuð. Samtals 25 821 Bandaríkin 12 654 Bretland ... . 6 309 Frakkland » 6 948 Stjórn lifrarsamlagsins skipa Jóhann Þ. Jósefsson, fomaður, Ástþór Matthíasson og Jónas Jónsson. Sjómannafélag Reykjavíkur 30 ára. Þann 23. október síðastl. álli Sjómanna- félag Reykjavíkur 30 ára afmæli. Aðal- livatamenn að stofnun þess voru Ólafur Friðriksson ritstjóri og Jón Guðnason. Sjóniannafélagið hefur ætíð staðið í fylk- ingarbrjósti ísl. verkalýðsfélaga og unnið merkilegt og mikilvægt starf fyrir sjó- mennina, ekki einungis í höfuðstaðnum, heldur og' um land allt. Mundi öryggi sjó- manna og afkoma öll vafalaust með öðrum liætti en nú er, ef Sjómannafélagið hefói eigi reynzt slík brjóstvörn, sem raun hefur á orðið. Sjómannafélagið minntist afipælis síns með fjölmennu hófi á afmæliscjaginn og fluttu l>ar ræður meðal annarra, frumherj- ar að stofnun félagsins. Stjórn félagsins skipa nú: Sigurjón Á. Ólafsson, formaður, en því starfi hefur hann gegnt í 26 ár, Sigurður Ólafsson, gjaldkeri, Ólafur Friðriksson varaformað- ur, Garðar Jónsson, ritari, og Karl Karls- son. íslenzk skip selja fisk í Belgíu. íslenzk skip eru nú byrjuð að sigla til meginlands Evrópu og selja þar fisk. Fyrsta skipið, sem heldur þangað eftir að styrjöldinni lauk, seldi afla sinn í Ant- werpen 10. október. Var það m/s Islend- ingur, en hann hafði lceypt fiskinn í Vest- mannaeyjum. Farmurinn var 95 smálestir og seldist hann fyrir 8160 sterlingspund (212 894.40 ísl. kr.) Löndun gekk að þessu sinni mjög seint, því að það tök alls sex

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.