Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1945, Blaðsíða 42

Ægir - 01.09.1945, Blaðsíða 42
216 Æ G I R Siglingar eru naudsyn. Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóá, sem vill vera sjálfstæá og byggir eyland, en aá eiga sín eigin skip til þess aá flytja vörur aá landinu og afuráir frá því. I^- Samgöngurnar er undirstaáa framleiáslunnar og sú þjóá, sem getur ekki séá sér fyrir nauásynlegum samgöngum án utanaákomandi aástoáar, getur vart talist fullkom- lega sjálfstæá, enda hefur reynslan sýnt, að þegar þjóáin missti skip sín, gat hún ekki haldiá sjálfstæái sínu. I^ Þaá fyrirtæki, sem þjóáin á sjálf og ávallt hefur verið rekiá meá hagsmuni þjóáarinnar fyrir augum, vill enn sem fyrr leitast viá aá vera í fararbroddi um sam- göngumál landsins, og þannig styája aá því, aá tryggja sjálfstæái hins unga íslenzka lýáveldis, H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS. Ritstjóri: Lúðvík Iíristjánsson. Rikisprcntsmiðjan Gutenbcrg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.