Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.1948, Blaðsíða 16
70 Æ G I R Sjómannastofan í Reykjavík. í júní næstkomandi verður Sjómanna- stofan í Reykjavík 25 ára. Sjö menn hrintu stofunni í framkvæmd undir forustu þáverandi biskups Jóns sál. Helgasonar, sem var formaður nefndar- innar fyrstu sjö árin, og enn sitja þrir þeirra, sem starfið hófu, í stjórn Sjómanna- slofunnar, þeir eru: Sr. Sigurbjörn Á. Gísla- son, Bjarni Jónsson, vígslubiskup og sr. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur. Nú eru í nefndinni: Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason, for- maður, sr. Árni Sigurðsson, ritari, lir. vélstj. undir bryggjunum, einmitt þar sem niður- burðurinn var mestur. Öll þau ár, sem verk- smiðjurnar störfuðu og Ásgeir man til, var ágætur vorsíldarafli og stóð svo til ársins .1914, en þá var starfsemi verksmiðjanna löngu búin að vera. Síðan befur vorsíldar- gengdin í Djúpfjörðunum — Skötufirði, Seyðisfirði og Álftafirði — aldrei verið á borð við það, sem var á árunum 1884—1914. Sem dæmi um síldaraflann vorið 1913 sagði Ásgeir, að bann liefði fengið 5000 tn. í 150 faðma langa nót og 15 faðma djúpa. Ásgeir telur, að af kynnum sínum við hvalavinnsluna og sildveiðina vestra, sé siður en svo ástæða til að ætla, að hvala- stöðin í Hvalfirði geti haft slæm áhrif fyrir síldargöngur í fjörðinn. Sú liafi orðið reynslan vestra, að síldin hafi aðallega bnappað sig þar, sem niðurburðurinn frá verksmiðjunum var mestur, og af því hafi menn dregið þá ályktun, að hún sæktist sérstaklega í úldinn og smitandi bvalúrgang- inn. „Ég á bágt með að trúa því,“ sagði Ásgeir að lokum, „að úr því að þetta var svona við Langeyrina, að síldin komi til með að fælast Hvalfjörð, vegna hvalstöðvar- innar þar.“ Þorsteinn Árnason, gjaldkeri, og meðstjórn- endur hr. trésm.meistari Sigurður Halldórs- son, hr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, lir. hafnsögum. Þorvarður Björnsson og hr. skipstj. Jónas Jónsson. Forstöðumaður nú er Axel Magnússon. Öll þessi ár hefur Sjómannastofan starfað í óhentugu leiguhúsnæði og hefur það tor- veldað starfið svo mjög, að við slikt verður ekki unað til frambúðar, og þó að ekki hafi A'erið álitið að þörf væri fyrir sjómanna- heimili í Reykjavík í líkingu við slik hús i erlendum hafnarborgum og að slíkt hús yrði ekki nema lianda erlendum sjómönn- um, og þeirra þjóðir gætu reist þau sjálfar, ef þess vær talin þörf, þá hafa þó hinar óvæntu sildveiðar sýnt, að í Reykjavík er full þörf fyrir stórl og nýtízku sjómanna- heimili sem allra fyrst, bæði fyrir innlenda og erlenda sjómenn. í núverandi húsnæði hefur Sjómannastof- an nú starfað í eitt ár, eftir 7 ára hlé vegna húsnæðisleysis. Aðsóknin hefur verið vaxandi og náði liámarki um síldveiðitímann, og reyndist húsnæðið þá alveg ófullnægjandi. í Sjómannastofunni hafa öll helztu hlöð og tímarit landsins legið frammi, svo og allmikið af útlendum blöðum. Pappír og ritföng fá gestir eftir þörfuin endurgjaldslaust og bréf þeirra eru send, enn fremur er annazt um póstsendingar. Annast er um móttöku bréfa, póstböggla og símskeyta og það auglýst i veitingasal og komið til skila. Peningar, fatnaður og ýmsir munir hafa verið teknir til geymslu og ávísunum skipt. Slasaðir sjómenn aðstoðaðir til læknis. Töl’lin eru mjög mikið notuð af gestum, svo og aðrar dægradvalir, ennfremur org- elið, útvarpið er og jafnan í gangi á út- varpstíma. Síminn er mjög mikið notaður, einkum yfir síldveiðitímann og er nauðsynlegt að koma fyrir 3—4 símaklefum á mismunandi stöðum við höfnina, ef t. d. mikill leki kæmi að skipi í höfninni, eins og dæmi eru til frá i vetur, slys o. fl.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.