Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1948, Page 31

Ægir - 01.03.1948, Page 31
Æ G I R 85 ORRUSTAN um Atlantshafid. Kaupför útbúin flugvélum. í septemberlok 1942 liafði flugverndin frá íslandi veriö aukin það mikið, að flugvélar þaðan gátu flogið 800 milur á sjó út. En til þess að Ioka bilinu i Atlantshafi, sem flugvélar náðu ekki til, fyrirskipaði flotamálastjórnin, að 6 kornflutningaskip, sem þá voru i smíðum, skyldu vopnuð flugvélum. Auk þess voru 0 oliuflutningaskip útbúin með þilfari, þar sem flugvélar gátu lent og hafið sig til flugs. Öll þessi skip voru mönnuð áhöfnum úr kaupskipa- flotanum, sigldu í skipalestum og fluttu vörur eins og áður. Flugþilför þessara skipa voru Jítil, 400 X 62 fet að stærð og aðeins eldri gerð orrustuflugvéla gat lent á þeim. Á liverju skipi voru 4 flugvélar og voru þær undir stjórn flughers flotans. Hið fyrsta þessara skipa, sem ekki má rugla saman við litlu flugvélaskipin er byggð voru til að fylgja skipalestum og alger- lega voru mönnuð úr sjóliðinu, tók til starfa snemma árs 1943. Samtals voru 15 skip útbúin með flugþilfari og voru þau öll notuð í Atlants- hafi. Tvö þeirra voru undir hollenzkum fána. í septembermánuði 1942 var einnig fyrsta svonefnda aðstoðarsveitin tekin í notkun i At- iantshafi. í sveitinni voru tvö verndarskpi, 4 áaus, að sildinni undanskilinni, sem er vegin upp úr sjó.) 1 il neyzlu 'nnanlands, kg — Beitu- frysting, * kg Sildarbræðsla, kg Samtals febr. 1948, kg Samtals jan.-febr. 1948, kg Samtals jan.-febr. 1947, kg Samtals jan.-febr. 1946, kg Nr 4 187 » )) 69 163 149 255 160 877 , 326 970 1 )) » )) 470 470 37 7 908 2 )) » » 483 698 190 1 658 3 )) )) )) )) )) » )) 4 » )) )) 3 272 4 109 15 242 30 543 5 1 057 )) » 77 408 158 156 141 038 93 645 6 155 )) » 15 985 23 156 22 592 83 443 7 33 601 )) )) 14 190 489 21 323 259 34 634 563 27 510 773 8 101035 )) » 1 975 183 2 478 044 2 767 239 1 257 134 9 )) )) » 836 553 1 015 939 1 583 526 504 836 10 58 )) )) 769 005 1 090 362 404017 640 689 11 )) » )) 1 017 581 2 033 029 1 094 077 1 227 358 12 » )) )) 837 971 1 711 115 1 229 410 1 200 250 13 » )) » 62 810 83 681 99 781 167 449 14 744 )) 41 789 115 42 464 949 90 046 944 10 556 480 )) 15 140 837 )) 41 789 115 62 321 322 )) » )) 302 541 » 86 814 045 )) 120 118 217 )) )) 383 281 276 561 9 425 130 » » 52 709 069 )) 297 729 )) » » » )) 33 052 656 —~ L

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.